Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Hjólað í vinnuna – Heilsuleikskólinn Suðurvellir í  fyrsta sæti!

Hjólað í vinnuna – Heilsuleikskólinn Suðurvellir í fyrsta sæti!

Frá árinu 2003 hefur Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands staðið að því að efla hreyfingu og starfsanda á vinnustöðum með heilsu- og hvatningarverkefninu „Hjólað í vinnuna".
Jarðvangsvika á Reykjanesi 2-8. júní

Jarðvangsvika á Reykjanesi 2-8. júní

Jarðvangsvika Reykjanes jarðvangs stendur nú yfir í annað skipti en sambærilegar vikur eru haldnar í öllum evrópskum jarðvöngum um þetta um þetta leyti, en þeir eru um 100 talsins.  Markmið vikunnar er að bjóða upp á áhugaverða viðburði sem endurspegla náttúru og mannlíf á Reykjanesskaga.
Niðurstöður sveitarstjórnarkosninga

Niðurstöður sveitarstjórnarkosninga

Sveitarstjórnarkosningar fóru fram laugardaginn 31.maí 2014.Á kjörskrá voru 802, 590 greiddu atkvæði.Kjörsókn er 73,6%.Niðurstaða kosningarinnar voru eftirfarandi:D-listi Sjálfstæðisflokks og óháðra: 173 atkvæði, 2 menn kjörnir.E-listi Strandar og Voga: 290 atkvæði, 4 menn kjörnirL-listi, listi fólksins: 110 atkvæði, 1 maður kjörinn.Auðir seðlar voru 13, ógildir seðlar voru 4.Eftirfarandi einstaklingar eru kjörnir bæjarfulltrúar á kjörtímabilinu 2014 – 2018:Af D-lista: Björn Sæbjörnsson og Guðbjörg KristmundsdóttirAf E-lista: Ingþór Guðmundsson, Bergur Brynjar Álfþórsson, Inga Rut Hlöðversdóttir og Birgir Örn Ólafsson.Af L-lista: Kristinn Björgvinsson.Ný bæjarstjórn tekur við 15 dögum eftir kosningar, og kemur saman til fyrsta fundar eigi síðar en 15 dögum eftir að hún hefur tekið við.
Foreldrakannanir Skólapúlsins

Foreldrakannanir Skólapúlsins

Niðurstöður liggja nú fyrir úr foreldrakönnunum Skólapúlsins í Stóru-Vogaskóla og í Heilsuleikskólanum Suðurvöllum.Það er skemmst frá því að segja að niðurstöður könnunarinnar eru jákvæðar í báðum skólunum.
Sveitarstjórnarkosningar 2014

Sveitarstjórnarkosningar 2014

Sveitarstjórnarkosningar í Sveitarfélaginu Vogum 31.maí 2014 Kjörstaður og kjörfundur Kjörfundur hefst kl.10 og lýkur kl.22.Kosið verður í Stóru-Vogaskóla, gengið inn frá leikvelli.Kjósendur skulu framvísa persónuskilríkjum á kjörstað. Framlagning kjörskrár Kjörskrá í Sveitarfélaginu Vogum vegna sveitarstjórnarkosninga liggur frammi á bæjarskrifstofum að Iðndal 2.
Styrkveiting úr framkvæmdasjóði

Styrkveiting úr framkvæmdasjóði

Sveitarfélagið sótti fyrr á þessu ári um styrk úr framkvæmdasjóði ferðamannastaða.Sótt var um styrk vegna lagfæringa á stígum í námunda við Lambafellsgjá.
Truflanir á vatni

Truflanir á vatni

Föstudaginn 23.maí geta orðið truflandir á vatnsflæði við Kirkjugerði og nágrenni vegna framkvæmda. Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.
Aðalfundur Skógfells

Aðalfundur Skógfells

Aðalfundur Skógfells verður haldinn miðvikudaginn 21.maí á svæði félagsins á Háabjalla kl.20:00.                                       Fundarefni: •     Venjuleg aðalfundarstörf •     Verkefni sumarsins •     Heimsókn stjórnar Skógræktarfélags Íslands í júní                              Stjórn Skógfells.
Sumarstörf fyrir námsmenn – umsjónarmaður valla/tjaldsvæðis

Sumarstörf fyrir námsmenn – umsjónarmaður valla/tjaldsvæðis

Hjá Sveitarfélaginu Vogum eru laus störf til umsóknar fyrir námsmenn.Skilyrðin eru að:• Námsmaðurinn verði 18 ára á árinu, eða eldri• Námsmaðurinn hafi lögheimili í Vogunum• Staðfesting um skólavist á haustönn 2014 liggi fyrirNánari upplýsingar veitir Stefán Arinbjarnarson frístunda- og menningarfulltrúi í síma 440-6224 eða 867-8854 Umsókn sendist á rafrænu formi á netfangið stefan@vogar.is fyrir miðvikudaginn 28.maí 2014.
Umhverfisvika Sveitarfélagsins Voga 2014

Umhverfisvika Sveitarfélagsins Voga 2014

Vertu til er vorið kallar á þig !Vorið er komið og grundirnar gróa.Þá er ráð að taka til við vorverkin í garðinum og nánasta umhverfi.