Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Vogastrætó áfram í sókn

Vogastrætó áfram í sókn

Það sem af er árinu (janúar – febrúar) hefur Vogastrætó flutt rúmlega 1.200 farþega.Það er mikil aukning frá síðasta ári, því á sama tíma árið 2013 var fjöldi farþega liðlega 600.
Tónleikar

Tónleikar

Hrafnistukórinn verður með tónleika í Álfagerði þriðjudaginn 11 mars klukkan 14:00.Kórstjóri: Böðvar MagnússonAllir velkomnir
Nafnasamkeppni Hrafnistu Reykjanesi

Nafnasamkeppni Hrafnistu Reykjanesi

Hrafnista á Reykjanesi mun standa fyrir nafnasamkeppni á sex nýjar hjúkrunardeildir á nýju og glæsilum hjúkrunarheimili sem opnar á Nesvöllum nú í mars. Öllum er heimil þátttaka.
Auglýsing um skipulag – Sveitarfélagið Vogar

Auglýsing um skipulag – Sveitarfélagið Vogar

Tillögur að breytingum á deiliskipulagi,Sveitarfélaginu Vogum.Með vísan til ákvæða 1.mgr.43.gr.skipulagslaga nr.123/2010 hefur bæjarstjórn Sveitarfélagsins Voga þann 26.
Útboð

Útboð

Sveitarfélagið Vogar óskar eftir tilboðum í verkiðEndurgerð gatna 2014Kirkjugerði - suðurhlutiVerkið felst í endurgerð suðurhluta Kirkjugerðis á milli Ægisgötu og Tjarnargötu.
Bæjarfjallið

Bæjarfjallið

Á síðasta ári tók framtakssamur aðili sig til og safnaði saman upplýsingum um öll bæjarfjöll í landinu.Sveitarfélagið Vogar var auðvitað ekki í vandræðum með sína tilnefningu – Keilir er bæjarfjallið okkar.
Kynningarfundur vegna deiliskipulagsbreytinga í

Kynningarfundur vegna deiliskipulagsbreytinga í

Í samræmi við 4.mgr.40.greinar skipulagslaga nr.123/2010 auglýsir Sveitarfélagið Vogar hér með kynningarfund um eftirfarandi deiliskipulagsbreytingar:Íþróttasvæði og Aragerði.
Aðalfundur Þróttar

Aðalfundur Þróttar

Aðalfundur  Ungmennafélagsins Þróttar verður haldinn í félagsmiðstöðinni í Vogunum þriðjudaginn 4.mars og hefst kl 20:00.   Dagskrá fundarins verður sem hér segir: -Kosinn verður fundarstjóri og fundarritari-Skýrsla stjórnar-Reikningar félagsins-Kosning stjórnar-Önnur mál     Kveðja, Stjórn Þróttar   .
Viðgerð stendur yfir á sundlaug og heitum pottum

Viðgerð stendur yfir á sundlaug og heitum pottum

Kæru viðskiptavinir Sundlaug íþróttamiðstöðar Sveitarfélagsins Voga  og heitu pottarnir verða lokaðir frá og með 20. febrúar vegna viðgerðar.
Breyttur opnunartími á skrifstofu

Breyttur opnunartími á skrifstofu

Afgreiðsla Bæjarskrifstofu er opin mánudaga til fimmtudaga frá 8:30 til 15:30 og föstudaga frá 8:30 til 12:30.Símatími er frá 8:30 til 15:00 og á föstudögum til 12:30Sími: 440-6200Hægt er að senda erindi á netfangið skrifstofa@vogr.is.