Vogastrætó mun fara sínar hefðbundnu ferðir dagana 23., 27.og 30.desember.Engin akstur verður hins vegar á aðfangadag, jóladag, annan í jólum, gamlársdag og nýársdag.
Velferðarráðuneytið vill benda fólki sérstaklega á tvær fréttir af heimsíðu þeirra:
Neyðarkort „Við hjálpum“:
Velferðarráðuneytið hefur endurútgefið neyðarkortið „Við hjálpum“ þar sem veittar eru upplýsingar á fimm tungumálum um staði og stofnanir sem konur geta leitað til þurfi þær aðstoð vegna ofbeldis á heimili eða kynferðislegs ofbeldis.
Sveitarfélagið Vogar óskar eftir tilnefningum á íþróttamanni ársins fyrir árið 2013.
Íþróttamaður ársins verður að vera í íþróttafélagi innan Íþróttasambands Íslands og vera búsettur í Vogum.
Föstudaginn 13.desember nk.opna nemendur úr 1.bekk Stóru-Vogaskóla og börn af Staðarborg elstu deild leikskólans Suðurvalla sýninguna Hafið bláa hafið kl.
Sveitarfélagið Vogar óskar eftir tilnefningum um Jólahúsið 2013.Tilnefningar um fallegasta skreytta húsið sendast á skrifstofa@vogar.is eða í síma bæjarskrifstofunnar 440-6200 fyrir 10.
Bæjarstjórn boðar til almenns íbúafundar í Tjarnarsal fimmtudaginn 5.desember n.k., kl.19:30.Á fundinum verður fjárhagsáætlun ársins 2014 kynnt, sem og þriggja ára áætlun 2015 – 2017.
Sunnudaginn 1.desember verður aðventumessa kl 15:00 í Kálfatjarnarkirkju á Vatnsleysuströnd.Sama dag kl.17:00 verða jólaljósin tendruð á jólatrénu í Aragerði.