Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Félagsstarf aldraðra

Félagsstarf aldraðra

    Miðvikudaginn 11.september fer félagsstarfið aftur af stað í Álfagerði eftir sumarfrí.Við ætlum að spila okkar margfrægu félagsvist frá kl.
Lokahóf Þróttar laugardaginn 21. september.

Lokahóf Þróttar laugardaginn 21. september.

Það eru ekki mörg félög sem spila í 4.deildinni sem geta státað sig af því að fá á annað hundrað manns á heimaleiki og stuðningsmenn liðsins klæðast keppnistreyjum félagsins á leikjum.
Þakklæti frá knattspyrnudeild Þróttar Vogum

Þakklæti frá knattspyrnudeild Þróttar Vogum

Knattspyrnudeild Þróttar langar að ítreka þakklæti sitt til allra stuðningsmanna félagsins, það eru ekki mörg félag sem spila í 4.
Leikjanámskeið 2013

Leikjanámskeið 2013

Leikjanámskeiðin í sumar voru afskaplega vel sótt.Mörg barnanna sóttu fleiri en eitt námskeið.Farið var í marga skemmtilega leiki nýja sem gamla.
Stofnað til vinabæjartengsla við Fjaler í Noregi

Stofnað til vinabæjartengsla við Fjaler í Noregi

Fyrr á þessu ári samþykkti bæjarstjórn Sveitarfélagsins Voga að stofna til vinabæjarsamskipta við Sveitarfélagið Fjaler á vesturströnd Noregs, í fylkinu Sogn og Fjordane.
Íþróttastarf Þróttar 2013-2014

Íþróttastarf Þróttar 2013-2014

Bæklingi með öllum upplýsingum um starfsár Þróttar 2013-2014 verður dreift í hús í vikunni. Skráning fer fram mánudaginn 2.september og hefst síðan allt vetrarstarf að fullu miðvikudaginn 4.
Norræna félagið í Vogum býður til móttöku

Norræna félagið í Vogum býður til móttöku

Í tilefni þess að miðvikudaginn 28.ágúst nk.mun formleg undirritun um vinabæjarsamstarf sveitarfélaganna Fjaler í Noregi og Voga fara fram býður deild Norræna félagsins í Vogum íbúum sveitarfélagsins til móttöku í Álfagerði við Suðurgötu. Móttakan hefst kl.
Breyttur opnunartími í bókasafninu

Breyttur opnunartími í bókasafninu

Frá og með 1.september n.k.verður að bókasafnið opið sem hér segir:Mánudaga        kl.13 – 19       (Athugið breyttan opnunartíma)Þriðjudaga        kl.
Vogamenn eiga stórleik næsta laugardag

Vogamenn eiga stórleik næsta laugardag

Þróttarar mæta liði Álftanes í síðustu umferð A-Riðils 4.deildar karla í knattspyrnu næsta laugardag.Tvö efstu liðin komast í úrslitakeppnina áfram en Þróttarar eru í öðru sæti deildarinnar sem stendur.
Vel heppnaðir Fjölskyldudagar 2013

Vel heppnaðir Fjölskyldudagar 2013

Fjölskyldudagar í Vogum voru haldnir hátíðlegir helgina 15.- 18.ágúst sl.í blíðskaparveðri. Dagskráin var fjölbreytt og gátu allir fundið eitthvað við sitt hæfi, enda markmið hátíðarinnar að allir meðlimir fjölskyldunnar skemmti sér saman. Skipulag og framkvæmd hátíðahaldanna var í höndum Frístunda – og menningarfulltrúa ásamt starfsfólki hans og félagasamtaka í bænum.