Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Knattspyrnuþjálfari óskast!

Knattspyrnuþjálfari óskast!

Þróttur Vogum auglýsir eftir þjálfara fyrir 6.og 7.flokk karla.Við leitum eftir faglegum einstakling sem er tilbúin að vinna með okkur í flottu yngri flokka starfi í Vogunum.
Félagsstarf aldraðra

Félagsstarf aldraðra

    Miðvikudaginn 11.september fer félagsstarfið aftur af stað í Álfagerði eftir sumarfrí.Við ætlum að spila okkar margfrægu félagsvist frá kl.
Lokahóf Þróttar laugardaginn 21. september.

Lokahóf Þróttar laugardaginn 21. september.

Það eru ekki mörg félög sem spila í 4.deildinni sem geta státað sig af því að fá á annað hundrað manns á heimaleiki og stuðningsmenn liðsins klæðast keppnistreyjum félagsins á leikjum.
Þakklæti frá knattspyrnudeild Þróttar Vogum

Þakklæti frá knattspyrnudeild Þróttar Vogum

Knattspyrnudeild Þróttar langar að ítreka þakklæti sitt til allra stuðningsmanna félagsins, það eru ekki mörg félag sem spila í 4.
Leikjanámskeið 2013

Leikjanámskeið 2013

Leikjanámskeiðin í sumar voru afskaplega vel sótt.Mörg barnanna sóttu fleiri en eitt námskeið.Farið var í marga skemmtilega leiki nýja sem gamla.
Stofnað til vinabæjartengsla við Fjaler í Noregi

Stofnað til vinabæjartengsla við Fjaler í Noregi

Fyrr á þessu ári samþykkti bæjarstjórn Sveitarfélagsins Voga að stofna til vinabæjarsamskipta við Sveitarfélagið Fjaler á vesturströnd Noregs, í fylkinu Sogn og Fjordane.
Íþróttastarf Þróttar 2013-2014

Íþróttastarf Þróttar 2013-2014

Bæklingi með öllum upplýsingum um starfsár Þróttar 2013-2014 verður dreift í hús í vikunni. Skráning fer fram mánudaginn 2.september og hefst síðan allt vetrarstarf að fullu miðvikudaginn 4.
Norræna félagið í Vogum býður til móttöku

Norræna félagið í Vogum býður til móttöku

Í tilefni þess að miðvikudaginn 28.ágúst nk.mun formleg undirritun um vinabæjarsamstarf sveitarfélaganna Fjaler í Noregi og Voga fara fram býður deild Norræna félagsins í Vogum íbúum sveitarfélagsins til móttöku í Álfagerði við Suðurgötu. Móttakan hefst kl.
Breyttur opnunartími í bókasafninu

Breyttur opnunartími í bókasafninu

Frá og með 1.september n.k.verður að bókasafnið opið sem hér segir:Mánudaga        kl.13 – 19       (Athugið breyttan opnunartíma)Þriðjudaga        kl.
Vogamenn eiga stórleik næsta laugardag

Vogamenn eiga stórleik næsta laugardag

Þróttarar mæta liði Álftanes í síðustu umferð A-Riðils 4.deildar karla í knattspyrnu næsta laugardag.Tvö efstu liðin komast í úrslitakeppnina áfram en Þróttarar eru í öðru sæti deildarinnar sem stendur.