Þróttur Vogum auglýsir eftir þjálfara fyrir 6.og 7.flokk karla.Við leitum eftir faglegum einstakling sem er tilbúin að vinna með okkur í flottu yngri flokka starfi í Vogunum.
Það eru ekki mörg félög sem spila í 4.deildinni sem geta státað sig af því að fá á annað hundrað manns á heimaleiki og stuðningsmenn liðsins klæðast keppnistreyjum félagsins á leikjum.
Fyrr á þessu ári samþykkti bæjarstjórn Sveitarfélagsins Voga að stofna til vinabæjarsamskipta við Sveitarfélagið Fjaler á vesturströnd Noregs, í fylkinu Sogn og Fjordane.
Bæklingi með öllum upplýsingum um starfsár Þróttar 2013-2014 verður dreift í hús í vikunni.
Skráning fer fram mánudaginn 2.september og hefst síðan allt vetrarstarf að fullu miðvikudaginn 4.
Í tilefni þess að miðvikudaginn 28.ágúst nk.mun formleg undirritun um vinabæjarsamstarf sveitarfélaganna Fjaler í Noregi og Voga fara fram býður deild Norræna félagsins í Vogum íbúum sveitarfélagsins til móttöku í Álfagerði við Suðurgötu.
Móttakan hefst kl.
Þróttarar mæta liði Álftanes í síðustu umferð A-Riðils 4.deildar karla í knattspyrnu næsta laugardag.Tvö efstu liðin komast í úrslitakeppnina áfram en Þróttarar eru í öðru sæti deildarinnar sem stendur.