Hin árlega áramótabrenna björgunarsveitarinnar Skyggnis byrjar kl.20.00.Brennan verður norðan megin við íþróttahúsið
Börn verða að vera í fylgd með fullorðnum á brennunni.
.
Barnastund á vegum Norræna félagsins í Vogum
Fimmtudaginn 2.janúar verður sýnd norræn barnamynd í Álfagerði við Suðurgötu.
Innnes býður upp á finnskt sælgæti frá Fazer.
Dagskráin hefst kl.
Foreldrafélag leikskólans, kvenfélagið Fjóla, Lions, Skyggnir og Sv.Vogar halda jólaball þann 28.desember í Tjarnarsal kl.13:0-15:00. Frítt fyrir alla bæjarbúa.
Sveitarfélagið Vogar og knattspyrnudeild Þróttar skrifuðu undir samstarfssamning á dögunum.Báðir aðilar taka heilshugar undir að starf Þróttar sé einn af hornsteinum samfélagsins í Vogum.
Vinninga í jólahappdrætti Þróttar má nálgast í íþróttahúsinu næst þann 4.janúar á milli 11-13!
Jólahappdrætti Meistaraflokks Þróttar 2013.Dregið var laugardaginn 14.
Hin árlega skötuveisla Lions verður í Álfagerði laugardaginn 21.desember 2013 frá kl.13.00 til 20.00
í boði er skata, saltfiskur og siginn fiskur
verð: 3.000 kr.
Frítt fyrir börn 12 ára og yngri í fylgd með fullorðnum.