Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Haustfagnaður eldri borgara á Suðurnesjum

Haustfagnaður eldri borgara á Suðurnesjum

Félag eldri borgara á Suðurnesjum tilkynna: Haustfagnaður eldri borgara á Suðurnesjum sunnudaginn 6.október kl.15:00 í Tjarnarsal Stóru-Vogaskóla.
20 ára afmæli íþróttamiðstöðvar laugardaginn 5. október

20 ára afmæli íþróttamiðstöðvar laugardaginn 5. október

Kæru íbúarUm þessar mundir eru 20 ár síðan íþróttamiðstöð Voga var formlega tekin í notkun.Af því tilefni ætlum við að gera okkur glaðan dag næsta laugardag, þann 5.
Atvinnuauglýsing

Atvinnuauglýsing

Félagsþjónusta Sandgerðisbæjar, Sv.Garðs og Voga óskar eftir að ráða starfsmann til að sinna  félagslega heimaþjónustu í Vogum.
Ævintýramatargerð með Yesmine Olsson

Ævintýramatargerð með Yesmine Olsson

Framandi , einfalt og ögrandi matarævintýri með Yesmine Spennandi námskeið þar sem þátttakendur læra að gera nokkra nýja góða rétti fyrir girnilega og spennandi veislu.Hér blandar Yesmine saman matreiðslutækni frá Japan, Nepal og Mexico, þar sem þátttakendur læra að útbúa Dumplings gyoza og prófa að elda í bambuspotti.
Félagskaffi Þróttara byrjar aftur á laugardaginn.

Félagskaffi Þróttara byrjar aftur á laugardaginn.

Knattspyrnudeild Þróttar auglýsir opið alla laugardaga í vetur milli 11-13 uppí Íþróttahúsi.     Við hjá Þrótti Vogum ætlum að efla félagsstarfið enn frekar hjá okkur í vetur og verðum með opið hús í Íþróttamiðstöðinni Vogum alla laugardaga í vetur milli kl.
Aðalfundur foreldrafélags Stóru-Vogaskóla

Aðalfundur foreldrafélags Stóru-Vogaskóla

Stjórn foreldrafélags Stóru-Vogaskóla boðar til aðalfundar félagsins 1.október kl.20:00 í ÁlfagerðiDagskrá:1.  Hefðbundin aðalfundarstörf – Sitjandi stjórn gefur kost á sér til áframhaldandi starfa fyrir félagið.2.  Geir Gunnar Markússon flytur okkur léttan pistil um heilbrigt mataræði með sérstakri áherslu á innkaup.  Geir er næringarfræðingur og rekur fyrirtækið Heilsugeirann.  Einkunnarorð hans eru:Holl næring - Markviss hreyfing - Hraustur líkami - Heilbrigð sál.3.  Svava Bogadóttir skólastjóri og Hálfdan Þorsteinsson aðstoðarskólastjóri fjalla um skólavogina og heimanámsstefnu Stóru-Vogaskóla.Nýtum frábært tækifæri til að fræðast í skemmtilegum pistli um eina helstu orkuuppsprettu barnanna okkar, hvað er á döfinni í skólanum o.fl.Léttar veitingar verða í boði foreldarfélagsins.Stjórn Foreldarfélags Stóru-Vogaskóla  .

Opið hús hjá Lionsklúbbnum Keili

Átt þú samleið með okkur ?Opið HúsVið félagar í Lionsklúbbnum Keili ætlum að hafa opið hús Laugardaginn 28.sept frá kl.13:00-15:00Í Lionsheimilinu að Sólvöllum Aragerði 6Þar ætlum við að kynna félagskap okkar fyrir Vogabúum.Kynning á ungmennaskiptum.Á árinu 2014 er komið að okkur í Lionsklúbbnum Keili að senda ungmenni til Evrópu í boði Lionshreyfingarinnar  ungmenni  á aldrinum 18-20 ár endilega komið og kynnið ykkur málin .Heitt á könnunni og meðlæti.Allir velkomnirFélagar í Lionsklúbbnum Keili Vogum Vatnleysuströnd.
Lokahóf

Lokahóf

Þróttur Vogum héldu lokahóf sitt um helgina fyrir fullu húsi.    Besti leikmaður: Andrew Wissler Efnilegasti: Hákon Harðarson Besti félagi: Bjarni Steinar Sveinbjörnsson Fallegasta markið: Hjólhestaspyrna Magnús Ólafsson Markakóngur 2013: Reynir Þór Valsson  Stuðningsmaður ársins: Júlía Gunnarsdóttir Karakter ársins: Brekkan Viðurkenning fyrir 50 leiki með meistaraflokki Þróttar: Einar Helgi Helgason og Þorfinnur Gunnlaugsson.     Lokahófið var með hinu glæsilegasta móti.
Vetraropnun íþróttamiðstöðvar.

Vetraropnun íþróttamiðstöðvar.

Opið verður um helgar frá kl.10:00-16:00Sundlaugin er opin frá kl.06:30-08:00 alla virka daga.Og aftur frá kl.15:00-20:30 mánudaga-fimmtudaga.
Knattspyrnuþjálfari óskast!

Knattspyrnuþjálfari óskast!

Þróttur Vogum auglýsir eftir þjálfara fyrir 6.og 7.flokk karla.Við leitum eftir faglegum einstakling sem er tilbúin að vinna með okkur í flottu yngri flokka starfi í Vogunum.