Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Prjónanámskeið í Álfagerði

Prjónanámskeið í Álfagerði

Hér má sjá kátar konur á prjónanámskeiði í Álfagerði undir stjórn Guðbjörgu Theodórsdóttur listakonu, og lærðu þær að prjóna “Snúningsokk” við miklar vinsældir.
Dagur leikskólans

Dagur leikskólans

Í dag er dagur leikskólans - við óskum leikskólabörnunum og starfsfólki leikskólans til hamingju með daginn.Nú er búið að hengja upp flottar myndir eftir leikskólabörnin í íþróttamiðstöðinni, í Álfagerði og við bæjarskrifstofurnar.
Frístundakort vor 2014

Frístundakort vor 2014

Umsóknarfrestur frístundastyrks vegna vorannar 2014 er 15.febrúar.  Greitt verður 1.mars. Umsóknareyðublöð má nálgast hér: Reglur um frístundakort hér.
Matreiðslunámskeið í Vogum

Matreiðslunámskeið í Vogum

Framandi , einfalt og ögrandi matarævintýri með Yesmine Spennandi námskeið þar sem þátttakendur læra að gera nokkra nýja góða rétti fyrir girnilega og spennandi veislu sem byggir á nýútkominni bók hennar Yesmine Í tilefni dagsins.
Tilkynning til fasteignaeigenda um álagningu ársins 2014

Tilkynning til fasteignaeigenda um álagningu ársins 2014

  Greiðsluseðlar frá Sveitarfélaginu Vogar  verða framvegis rafrænir.Greiðsluseðlarnir munu birtast á vefnum: island.is. Á mínum síðum á http://island.is hefur fólk aðgang að ýmsum upplýsingum, þar á meðal álagningarseðlum fasteignagjalda.Til að skrá sig inn þarf að auðkenna sig með íslykli frá island.is, eða rafrænum skilríkum. Sveitarfélagið Vogar mun þó senda einstaklingum 67 ára og eldri og fyrirtækjum greiðsluseðla í bréfapósti.   Við bendum á að greiða má boðgreiðslur með kreditkortum.
Þorramatur - Tilkynning frá Álfagerði

Þorramatur - Tilkynning frá Álfagerði

  Þorraveisla í Álfagerði á kr.3.000,- verður þann  7 febrúar kl.18.00 Skráning er hafin í Álfagerði og þarf að berast fyrir 1.
Heppinn vinningshafi í jólahappdrætti meistarflokks

Heppinn vinningshafi í jólahappdrætti meistarflokks

Fékk flug fyrir tvo innanlands og bílaleigubíl í jólahappdrætti Meistaraflokks.    Aðalvinningshafi Jólahappdrættis Meistaraflokks Þróttar 2013 hefur gefið sig fram og var það Bergur Álfþórsson sem hlaut vinninginn.
Þorrablót leikskólans

Þorrablót leikskólans

Þorrablót leikskólans verður föstudaginn 31.janúar. Í tilefni dagsins er eldri borgurum sérstaklega boðið í heimsókn til okkar kl.
Aðalfundur Knattspyrnudeildar Þróttar

Aðalfundur Knattspyrnudeildar Þróttar

Aðalfundur Knattspyrnudeildar Þróttar fer fram 31.janúar nk.Aðalfundur knattspyrnudeildar Þróttar verður haldinn föstudaginn 31.januar klukkan 20:00 og fer fram í Álfagerði.Knattspyrnudeild Þróttar rekur meistaraflokk félagsins í knattspyrnu og einnig Getraunadeild félagsins.
Jólin kvödd með gleði og söng

Jólin kvödd með gleði og söng

Það var gleði í loftinu þótt kári blési hressilega þegar jólin voru kvödd á þrettándagleði í Vogunum.Farin var blysför frá Félagsmiðstöðinni að minnismerkinu fyrir neðan Stóru-Vogaskóla.