Vinnuskóli 2014

Eins og undanfarin ár verður vinnuskóli Sveitarfélagsins Voga starfræktur í sumar. Þar gefst unglingum í 8. - 10. Bekk og þeim sem eru fæddir 1997 tækifæri á vinnu yfir sumartímann.
Vikuna 7.-10.júlí verður  frí í Vinnuskólanum. Fræðsludagur Vinnuskólans verður fimmtudaginn 24.júlí.

Vikufjöldi:
1997 – 9 vikur
10.b - 8 vikur
9.b - 5 vikur
8.b - 4 vikur
 
 Tímabil vinnu:
1997 – 10.júní-14.ágúst
10.b. 10.jún.-7.ágúst
9.b. 16.jún-24.júlí
8.b. 21.júl-14.ágúst

Leikjanámskeið í sumar

Í júní og ágúst verða þrjú leikjanámskeið fyrir börn fædd 2005-2008.

10.-13.júní -  4ja daga námskeið 7060 kr (hádegismatur innifalinn)
16.-20.júní -  4ja daga námskeið 7060 kr (hádegismatur innifalinn)
23.-27.júní -  5 daga námskeið 7680 kr (hádegismatur innifalinn)


5.-8.ágúst  -  4ja daga námskeið 7060 kr (hádegismatur innifalinn)
11.-15.ágúst  - 5 daga námskeið 7680 kr (hádegismatur innifalinn)
18.-21.ágúst -  4ja daga námskeið 7060 kr (hádegismatur innifalinn)


Tinna Sigurbjörg Hallgrímsdóttir verður umsjónamaður leikjanámskeiðanna í sumar.