Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Álagning ársins 2015

Álagning ársins 2015

Álagningaseðlar frá Sveitarfélaginu Vogar eru rafrænir og hægt er að nálgast þá á vefnum Ísland.is. Á "mínum síðum" á http://island.is hefur fólk aðgang að ýmsum upplýsingum. Til að skrá sig inn þarf að auðkenna sig með Íslykli eða rafrænum skilríkum. Sveitarfélagið Vogar mun þó senda einstaklingum 67 ára og eldri og fyrirtækjum álagninga- og greiðsluseðla í bréfapósti. Við bendum á að greiða má boðgreiðslur með kreditkortum.
Breytingar á akstri Strætó á Suðurnesjum

Breytingar á akstri Strætó á Suðurnesjum

Strætó hefur endurskoðað leiðir 55, 88 og 89 sem aka um og frá Suðurnesjum og aðlagað þær betur að þörfum farþega.Breytingarnar taka gildi 1.
Kynning á bók um ferðir Jóhannesar Larsen 7. febrúar nk.

Kynning á bók um ferðir Jóhannesar Larsen 7. febrúar nk.

Listamaður á söguslóðum– Jóhannes Larsen á ferð um Ísland 1927 og 1930Norrænu félögin á Suðurnesjum standa fyrir kynningu á nýútkominni bók um ferðir Jóhannesar Larsen listmálara laugardaginn 7.
Endurgreiðsla strætómiða

Endurgreiðsla strætómiða

Bæjarstjórn ákvað á fundi sínum miðvikudaginn 28.janúar 2015 að koma til móts við þá sem sitja uppi með SBK strætómiða, sem ekki eru lengur í gildi.
Frístundakort vorönn 2015

Frístundakort vorönn 2015

Frestur til að sækja um frístundastyrk fyrir vorönn 2015 er til 15. febrúar nk.Greitt verður 1.mars 2015.Umsókn og frumriti af reikningi skal skila á bæjarskrifstofu, Iðndal 2.Umsóknareyðublað má nálgast hérReglur um frístundakort.
Tillaga að breytingu á aðalskipulagi Sveitarfélagsins Voga 2008-2028 og tillaga að deiliskipulagi, v…

Tillaga að breytingu á aðalskipulagi Sveitarfélagsins Voga 2008-2028 og tillaga að deiliskipulagi, vegna athafnasvæðis við Vogavík.

AUGLÝSINGTillaga að breytingu á aðalskipulagi Sveitarfélagsins Voga 2008-2028 og tillaga að deiliskipulagi, vegna athafnasvæðis við Vogavík.Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Voga auglýsir hér með tillögu að breytingu á aðalskipulagi Sveitarfélagsins Voga 2008-2028 samkvæmt 31.
Þorrablót leikskólans verður fimmtudaginn 29. janúar.

Þorrablót leikskólans verður fimmtudaginn 29. janúar.

  Í tilefni dagsins er eldri borgurum sérstaklega boðið í heimsókn til okkar kl.9:30—11:00.Þorrablót leikskólans verður fimmtudaginn 29.
Jónas Bragi er íþróttamaður Voga 2014

Jónas Bragi er íþróttamaður Voga 2014

Laugardaginn 10.janúar var íþróttamaður Voga fyrir árið 2014 útnefndur.Var það gert við hátíðlega athöfn í Álfagerði og voru 5 íþróttamenn tilnefndir að þessu sinni. Þeir voru í stafrófsröð: Bragi Bergmann Ríkharðsson – knattspyrnumaður – fæddur 1993 Bragi leikur knattspyrnu með meistaraflokksliði Þróttar í 4.
Lausir tímar til útleigu á vorönn í íþróttamiðstöð Voga

Lausir tímar til útleigu á vorönn í íþróttamiðstöð Voga

Íþróttamiðstöð Voga auglýsir tíma í íþróttasal lausa til útleigu.Um er að ræða klukkustundarlanga tíma á vorönn.Leigutímabilið er frá janúar og út apríl.
Jólin kvödd með gleði og söng

Jólin kvödd með gleði og söng

Veðrið lék loksins við okkur laugardaginn 10.janúar þegar jólin voru kvödd á þrettándagleði í Vogunum.Farin var blysför frá Félagsmiðstöðinni að minnismerkinu fyrir neðan Stóru-Vogaskóla.