Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Jarðvangsvika

Jarðvangsvika

Dagana 25.-30.maí nk.stendur Reykjanes jarðvangur fyrir jarðvangsviku í þriðja sinn.Á dagskránni eru m.a.gönguferðir, bókaupplestur, fjörugrill o.fl.
Laust starf - Tjarnarsalur

Laust starf - Tjarnarsalur

Sveitarfélagið Vogar auglýsir eftir starfsmanni í Tjarnarsal, um tímavinnu er að ræða.Starfið felst í því að vinna á viðburðum sem eiga sér stað í Tjarnarsal og þrif eftir viðburði. Nánari upplýsingar veitir: Ásmundur Ásmundsson, Umsjónarmaður Tjarnarsals, í síma 895-7778, umsóknir sendist á asmundur@vogar.is  .
Þróttarar úr leik eftir hetjulega baráttu...

Þróttarar úr leik eftir hetjulega baráttu...

Þróttarar eru úr leik í bikarnum eftir hetjulega baráttu á móti Grindavík.Eina mark leiksins kom á 82.mín.Fyrir leik bauð bæjarstjórn Grindavíkur fulltrúum bæjarstjórnar Voga í móttöku tilefni leiksins.Hér er að finna umfjöllun Víkurfrétta um leikinn í gærkvöldi:http://www.vf.is/ithrottir/grindavik-rett-mardi-throttara/66417.
Vel mætt í göngu úr Brunnastaðahverfi í Voga

Vel mætt í göngu úr Brunnastaðahverfi í Voga

Það mættu aftur um 30 manns, m.a.nokkur börn, enda var þetta stutt og létt ganga.Við nutum þess hve Haukur Aðalsteinsson veit mikið um hverfið sitt og um sögu okkar hér yfirleitt.
Þróttarar heimsækja Grindavík í bikarnum

Þróttarar heimsækja Grindavík í bikarnum

Þróttarar mæta liði Grindavíkur  mánudagskvöldið 18.maí í bikarkeppni KSÍ.Leikurinn byrjar klukkan 19 og verður á Grindavíkurvelli.
Sundnámskeið Þróttar

Sundnámskeið Þróttar

Eins og undanfarin ár mun Þróttur bjóða upp á sundnámskeið fyrir börn á leikskólaaldri.Námskeiðin hefjast miðvikudaginn 13.maí og verða til 10.
Hvalreki í Vogum.

Hvalreki í Vogum.

 í fjörunni við Hvammsgötu liggur nú hvalur sem hefur drepist og rekið upp í fjöruna. Kunnugir telja að hér sé um að ræða unga hrefnu, um 6 - 7 metrar á lengd.
Hjólað í vinnuna maí 2015

Hjólað í vinnuna maí 2015

Miðvikudaginn 6.maí hefst hið árlega átak „Hjólað í vinnuna“.Sveitarfélagið hvetur alla vinnustaði og íbúa í sveitarfélaginu til að taka þátt í átakinu og skrá sig til leiks.
AUGLÝSING UM ÚTGÁFU FRAMKVÆMDALEYFIS

AUGLÝSING UM ÚTGÁFU FRAMKVÆMDALEYFIS

SuðvesturlínurSuðurnesjalína 2, 220 kV háspennulína í Sveitarfélaginu Vogum Í samræmi við ákvæði skipulagslaga nr.123 frá 2010 veitti Sveitarfélagið Vogar, þann 22.04.2015, Landsneti hf.
Sögu- og náttúrugönguferðir um Vatnsleysuströnd og Voga

Sögu- og náttúrugönguferðir um Vatnsleysuströnd og Voga

Viktor Guðmundsson, Þorvaldur Örn, Haukur Aðalsteinsson o.fl.standa fyrir 4 gönguferðum í maí .  Tilgangurinn er líkamsþjálfun og að upplifa náttúru og sögu Voga og Vatnsleysustrandar.  Þrjár þessara ferða eru m.a.