Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Vogastrætó - ferðir falla niður í dag

Vogastrætó - ferðir falla niður í dag

Athugið að spáð er vonskuveðri upp úr hádegi og fram eftir, búið er að fella niður ferð kl.: 14:05. Búast má við frekari röskunum og niðurfellingum á ferðum strætó í dagFarþegar eru hvattir til að fylgjast með á vef strætó Tekið af heimasíðu Strætó.is:
Lumar þú á munum eða minjagripum frá Norðurlöndum?

Lumar þú á munum eða minjagripum frá Norðurlöndum?

Í tilefni Safnahelgar á Suðurnesjum dagana 14.-15.mars nk.verður sett upp lítil sýning á bókasafninu.Sýningin verður í læstum sýningarskápi á safninu og mun samanstanda af gripum sem tengjast Norðurlöndunum.
Dagskrá Safnahelgar í Vogum laugardaginn 14. mars 2015

Dagskrá Safnahelgar í Vogum laugardaginn 14. mars 2015

Safnahelgi í Vogum Dagskrá: Kl.13.00 - 14.30 í Stóru- VogaskólaLestrarfélagið Baldur - Bókasafnið í Stóru-Vogaskóla Sýning á ýmsum munum í eigu Vogabúa sem tengjast hinum Norðurlöndunum og norrænu samstarfi.
Gestastofa Reykjanes jarðvangs 13. mars
Ráðstefna um nýtingu lífræns úrgangs 20. mars

Ráðstefna um nýtingu lífræns úrgangs 20. mars

„Sóum minna – nýtum meira“Ráðstefna um lífrænan úrgangGunnarsholti á Rangárvöllum 20.mars 2015 kl.10-17 Sjá auglýsingu og dagskrá hér.
Félag áhugafólks og aðstandenda....á FACEBOOK

Félag áhugafólks og aðstandenda....á FACEBOOK

Komið þið sæl um leið og við minnum á fundinn í dag kl.16.30 í Selinu, kaffi og pönnukökur í boði.Þá viiljum við upplýsa ykkur um að FAAS deildin okkar á Suðurnesjum er komin með facebook síðu þar sem við getum deilt fundarboðum og fl.
Aðalfundur Ungmennafélagsins Þróttar.

Aðalfundur Ungmennafélagsins Þróttar.

Aðalfundur Ungmennafélagsins Þróttar var haldinn fimmtudaginn 26.febrúar síðast liðinn.Það má með sanni segja að fundur þessi fari í sögubækurnar, en á annað hundrað manns mættu á fundinn og er alveg greinilegt að áhugi bæjarbúa á Ungmennafélaginu er mikill.  Helgi Gunnarsson stjórnarmaður hjá Ungmennafélagi Íslands ávarpaði fundinn.  Farið var yfir skýrslu stjórnar, glæsilegur ársreikningur var lagður fram til samþykktar sem staðfestir styrkarstoðir félagsins og kosið var í stjórn.
Gjaldskrárhækkun hjá Strætó bs.

Gjaldskrárhækkun hjá Strætó bs.

Þegar nýtt fyrirkomulag almenningssamgangna tók gildi um síðustu áramót var þjónustusvæðið á Suðurnesjum samþætt og samtengt við önnur þjónustusvæði hjá Strætó bs., jafnt á höfuðborgarsvæðinu sem og víða um land.
Kaffihúsaspjall og pönnukökur

Kaffihúsaspjall og pönnukökur

Fræðsla á heimaslóðumTenglar FAAS á Suðurnesjum halda þriðja og síðasta fræðslufund vetrarins þriðjudaginn 3.mars 2015,  kl.16.30 í Selinu, Vallarbraut 4  (Njarðvík)  Reykjanesbæ.  Gestur fundarins verður Svava Aradóttir framkvæmdastjóri FAAS.
ÚTBOÐ - Framkvæmdir 2015

ÚTBOÐ - Framkvæmdir 2015

ÚTBOÐSveitarfélagið Vogaróskar eftir tilboðum í verkiðFramkvæmdir 2015Endurgerð götu, Aragerði suðurhluti o.fl.Stígur að Háabjalla.Verkið felst í endurgerð suðurhluta Aragerðis á milli Ægisgötu og Tjarnargötu.