Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Jólaball í Tjarnarsal  laugardaginn 27. desember

Jólaball í Tjarnarsal laugardaginn 27. desember

Jólaball verður haldið laugardaginn 27.desember í Tjarnarsal og hefst kl 14:00.Hver veit nema að jólasveinninn kíki við og heilsi upp á börnin.
Afgreiðslutími íþróttamiðstöðvar um jól og áramót

Afgreiðslutími íþróttamiðstöðvar um jól og áramót

Afgreiðslutími íþróttamiðstöðvar verður sem hér segir: 23.desember, Þorláksmessa, opið frá kl.06:30 – 15:0024.desember, Aðfangadagur, opið frá kl.
Opnunartími bókasafns yfir hátíðarnar

Opnunartími bókasafns yfir hátíðarnar

Bókasafnið er opið um jólin sem hér segir:Mánudaginn 22.desember frá kl.13-19Þriðjudaginn 23.desember  LOKAÐMánudaginn 29.desember frá kl.
Laust starf til umsóknar – Starfsmaður íþróttamiðstöðvar

Laust starf til umsóknar – Starfsmaður íþróttamiðstöðvar

Auglýst er eftir starfsmanni í 100% starf í íþróttamiðstöð (vaktavinna).Starfið felst í laugargæslu, gæslu í karlaklefa, þrifum og öðrum störfum er tilfalla í íþróttamiðstöðinni.Hæfniskröfur eru frumkvæði, áræðni, góðir hæfileikar í mannlegum samskiptum og hæfni til að umgangast fólk á öllum aldri.Starfsmaður verður að standast kröfur sem gerðar eru til starfsfólks sundstaða.Umsækjendur þurfa að vera 18 ára eða eldri og þurfa að geta hafið störf fljótlega eða eftir samkomulagi.Íþróttamiðstöðin er reyklaus vinnustaður.Nánari upplýsingar veitir Stefán Arinbjarnarson, sími 440 6225 stefan@vogar.is Umsóknarfrestur er til mánudagsins 5.
Vinningsnúmer í jólahappdrætti meistaraflokks Þróttar

Vinningsnúmer í jólahappdrætti meistaraflokks Þróttar

Hægt verður að nálgast vinninga þriðjudaginn 16.Desember og fimmtudaginn 18.Desember í Íþróttamiðstöðinni milli kl.18-20.Svo alla laugardaga í janúar milli kl.11-13.
Athugið vegna veðurs hefur snjómokstri verið hætt í bili

Athugið vegna veðurs hefur snjómokstri verið hætt í bili

Veður er slæmt í Vogum og á öllum Suðurnesjum sem stendur.Snjómokstri hefur verið hætt í bili, við hefjumst handa um leið og skyggnið batnar.
Andri Steinn Birgisson nýr þjálfari Þróttar Vogum

Andri Steinn Birgisson nýr þjálfari Þróttar Vogum

Knattspyrnudeild Þróttar Vogum hefur náð samkomulagi við Andra Stein Birgisson um þjálfun á meistaraflokki félagsins á næsta tímabili.
Íþróttamaður ársins 2014 - Tilnefningar óskast

Íþróttamaður ársins 2014 - Tilnefningar óskast

Sveitarfélagið Vogar óskar eftir tilnefningum áíþróttamanni ársins fyrir árið 2014. Íþróttamaður ársins verður að vera í íþróttafélagiinnan Íþróttasambands Íslands og vera búsettur íVogum.
Sala á eldvarnarbúnaði í Iðndal 2 á föstudaginn

Sala á eldvarnarbúnaði í Iðndal 2 á föstudaginn

Við í Félagi Starfsmanna Brunavarna Suðurnesja munum vera með sölu á eldvarnarbúnaði í sameign Iðndalar 2, hjá bæjarskrifstofunni,föstudaginn 12.12.2014.
Jólaskemmtunin í Aragerði

Jólaskemmtunin í Aragerði

Síðastliðinn sunnudag, 7.desember, voru jólaljósin á jólatréinu í Aragerði tendruð.Kirkjukór Kálfatjarnarkirkju söng nokkur jólalög og séra Kjartan Jónsson flutti hugvekju.