Öryrkjum og eldri borgurum er veittur afsláttur af fasteignasköttum og holræsagjaldi íbúðarhúsnæðis til eigin nota í samræmi við Reglur um lækkun og niðurfellingu fasteignaskatts elli- og örorkulífeyrisþega.Afsláttur reiknast sem hér segir:Tekjur allt að 2.405.931 á einstakling, hjón allt að 3.638.526…………………100 %Tekjur allt að 2.725.931 á einstakling, hjón allt að 4.148.156………………….75 %Tekjur allt að 3.117.044 á einstakling, hjón allt að 4.616.305………………….50 %Tekjur allt að 3.442.970 á einstakling, hjón allt að 5.730.381………………….25 %Eins og síðasta ár er afslátturinn reiknaður á grundvelli heildarárstekna heimilisins næsta ár á undan álagningarárinu.
09. apríl 2015