Jólahappdrætti Meistaraflokks Þróttar 2014

Komið er að helstu tekjulind knattspyrnudeildarinnar, happdrætti meistaraflokksins hefur verið okkar helsta fjáröflun í okkar metnaðarfulla starfi síðustu árin. Verður þetta áttunda árið í röð sem jólahappdrætti meistaraflokks fer fram.

Vogabúar, brottfluttir Vogamenn, Þróttarar og gamlir félagsmenn eru okkar helstu bakhjarlar og oftar en ekki hafa allir miðarnir selst upp og fyrir það erum við einstaklega þakklátir.

Hægt er að nálgast miða (Frikki 869-0050) – (Gunni 774-1800) – (Matti 865-3722)

Miðaupplagið í ár verður 300 miðar og dregið verður laugardaginn 13. desember að loknu Getraunakaffi félagsins.

Við þökkum öllum þeim fjölmörgu aðilum sem styrkja okkur með vinningum. Ykkar framlag er ómetanlegt (Takk)

Hægt verður að að nálgast vinninga þriðjudagskvöldið 16. desember frá 17:30 til 21:00. Íþróttamiðstöðin. Verðum aftur á ferðinni mánudagskvöldið 5. janúar milli 17-20.


Vinningar:
1. Gjafabréf frá Flugfélagi Íslands og Bílaleigu Herz. Verðmæti 150.000kr.
2. Canon Pixma prentari frá Omnis
3. Gjafabréf frá Hótel Keflavík
4. Vetrarkort í Bláa lónið
5. Gjafabréf á Tapaz barinn
6. Gamla Pósthúsið. Matur fyrir tvo af matseðli.
7. Gjafabréf frá Gamanferðum 20.000kr.
8. 10.000kr gjafabréf frá N1 Vogum.
9. Gjöf frá Hársnyrtistofu Hrannar
10. Gjafabréf Saffran fyrir tvo.
11. Bíómiðar frá Sambíóum Keflavík
12. Bíómiðar frá Sambíóum Keflavík
13. Bíómiðar frá Sambíóum Keflavík
14. Þróttaratreyja í stærð L og Þróttarabolli.
15. Bíómiðar frá Sambíóum Keflavík
16. Bíómiðar frá Sambíóum Keflavík
17. DVD mynd frá myndform og bíómiðar frá Laugarásbíó.
18. DVD mynd frá Myndform og bíómiðar frá Laugarásbíó.
19. Sundkort frá Íþróttamiðstöðinni
20. Ljósakort frá Íþróttamiðstöðinni -
21. Gjafakarfa frá Vogabæ
22. Gjafakarfa frá Vogabæ
23. Gjafakarfa frá Vogabæ
24. Gjafabréf frá Húsasmiðjunni 5000kr.
25. Gjafabréf frá Húsasmiðjunni 5000kr.
26. Vegleg kaffikarfa frá Kaffitár
27. DVD myndir frá Myndform og bíómiðar frá Laugarásbíó.
28. DVD myndir frá Myndform og bíómiðar frá Laugarásbíó.
29. DVD myndir frá Myndform og bíómiðar frá Laugarásbíó.
30. DVD myndir frá Myndform og bíómiðar frá Laugarásbíó.
31. DVD myndir frá Myndform og bíómiðar frá Laugarásbíó.
32. Glæsilegur Þróttara-bolli og miði á lokahóf meistaraflokks Þróttar haustið
 
Það er hægt að kaupa miða uppí Íþróttamiðstöð á laugardögum til 13. des milli kl. 11-13