Niðurstöður kosninga í Vogum

Á kjörskrá voru 802, alls greiddu 590 atkvæði. Kjörsóknin var 73,6%.
Atkvæði féllu sem hér segir:

D-listi: 173 atkvæði, 2 fulltrúar í bæjarstjórn
E-listi: 290 atkvæði, 4 fulltrúar í bæjarstjórn
L-listi: 110 atkvæði, 1 fulltrúi í bæjarstjórn.

Auðir seðlar voru 13, ógildir 4.

Bæjarfulltrúar kjörtímabilið 2014 – 2018 eru eftirtaldir:

Af D-lista:
Björn Sæbjörnsson, Guðbjörg Kristmundsdóttir
Af E-lista:
Ingþór Guðmundsson, Bergur Álfþórsson, Inga Rut Hlöðversdóttir og Birgir Örn Ólafsson.
Af L-lista:
Kristinn Björgvinsson.

Nýkjörin bæjarstjórn kemur saman til fyrsta fundar mánudaginn 16. júní 2014.