Síðbúin öskudagsfrétt

Það var mikið um dýrðir þegar öskudagurinn var haldinn hátíðlegur 5. mars sl. kötturinn var sleginn úr tunnunni og skemmtu krakkarnir sér í hoppukastölum og risarólu. Margir mættu í skrautlegum búningum eins og hægt er að sjá í myndasafninu. 10.bekkur var með kaffisölu og bauð uppá andlistmálningu.
Allir krakkar fengu snakkpoka og héldu svo ánægð heim á leið.

Takk allir fyrir komuna!

Kær kveðja Félagsmiðstöðin Boran og 10.bekkur Stóru-Vogaskóla

Fleiri myndir má sjá hér.