Matreiðslunámskeið í Vogum

Framandi , einfalt og ögrandi matarævintýri með Yesmine

Spennandi námskeið þar sem þátttakendur læra að gera nokkra nýja góða rétti fyrir girnilega og spennandi veislu sem byggir á nýútkominni bók hennar Yesmine Í tilefni dagsins.
Hér blandar Yesmine saman matreiðslutækni frá Indlandi,  Dumplings frá Nepal og Curry frá Thailandi.  Námskeiðið tekur rúmar 4 klukkustundir og fá þátttakendur að sjálfsögðu að borða saman afrakstur kvöldsins.

 

Leiðbeinandi: Yesmine Olsson

Hvar: Stóru Vogaskóla í Vogum

Tími: 6. febrúar kl. 18:00 til 22:00 í Stóru Vogaskóla

Verð:  kr. 13.900 ( allt efni innifalið )

 

Skráning hjá MSS í síma 421-7500 eða á mss@mss.is og www.mss.is