Hreinsun eftir áramót.

Eftir áramótin og þrettándan  er talsvert af rusli í bænum, m.a. leifar af flugeldum. Sorptunnur verða næst tæmdar 13 og 14 janúar.
Við hvetjum bæjarbúa til að fjarlægja rusl af götum, gangstéttum og lóðum og koma þeim í sorpílátin fyrir þann tíma.
Jólatré verða ekki hirt af starfsmönnum  sveitarfélagsins. En þeim má skila á gámasvæði Kölku við Vogahöfn.
Gámasvæðið er opið á þri./ fim./ föst./  17:000 - 19:00 og á sunnud. kl. 12:00 – 16:00

Kveðja frá bæjarskrifstofunni