Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Nágrannaslagur í kvöld 3. maí

Nágrannaslagur í kvöld 3. maí

Núna  föstudaginn 3.maí kl.20:30 mun fara fram fyrsta umferð í bikarkeppni KSÍ eða Borgunarbikarnum.Er þetta fyrsti alvöru leikur tímabilsins hjá Þrótti og nokkur spenna í mönnum eftir langt og strangt undirbúningstímabil. Upphaflega átti leikurinn að fara fram  í Vogum, en vegna aðstæðna getum við ekki spilað leikinn heima, og það lið er tapar, leikur ekki fleiri leiki í Borgunarbikarnum þetta árið.
Kaffihúsastemming í Álfagerði þann 1. maí. kl.: 14:00 - 16:00

Kaffihúsastemming í Álfagerði þann 1. maí. kl.: 14:00 - 16:00

Boðið verður uppá ýmsar kræsingar til styrktar lokaferðar 10.bekkjar í vor.Nú er tilvalið að taka ömmu, afa, frænda eða frænku með í kaffi og kruðerí. Verð inná hlaðborðið: 1.000 kr.
Lausar stöður við Heilsuleikskólann Suðurvelli

Lausar stöður við Heilsuleikskólann Suðurvelli

Heilsuleikskólinn Suðurvellir óskar eftir að ráða deildarstjóra og leikskólakennara til starfa næsta haust.Suðurvellir er fjögurra deilda leikskóli sem vinnur eftir Viðmiðum Heilsustefnunnar.
Sumarstörf í Vogum 2013

Sumarstörf í Vogum 2013

Eftirtalin sumarstörf eru laus til umsóknar hjá Sveitarfélaginu Vogum sumarið 2013.Stöður flokkstjóra í vinnuskólaFlokkstjóri starfar undir stjórn forstöðumanns umhverfis og eigna.
Kjörfundur vegna alþingiskosninga 27. apríl 2013

Kjörfundur vegna alþingiskosninga 27. apríl 2013

KJÖRFUNDURvegna alþingiskosninga íSveitarfélaginu Vogum 27.apríl 2013Kjörfundur hefst kl.10:00 og lýkur kl.22:00Kosið verður í Stóru-Vogaskóla, gengið inn frá leikvelliKjörskrá í Sveitarfélaginu Vogum vegna alþingiskosninga liggur frammi almenningi til sýnis á bæjarskrifstofu sveitarfélagsins fram að kjördegi.Sérstök athygli er vakin á að kjósandi sem ekki hefur meðferðis persónuskilríki getur átt von á að fá ekki að greiða atkvæði.Kjörstjórn Sveitarfélagsins Voga.
ÍBÚAFUNDUR

ÍBÚAFUNDUR

Boðað er til almenns íbúafundar í Álfagerði, miðvikudaginn 24.apríl n.k.kl.19:30.Til umfjöllunar er tillaga um að fjármagna kaup á fasteignum af Eignarhaldsfélaginu Fasteign ehf með framlagi úr Framfarasjóði sveitarfélagsins.
Íbúðalánasjóður auglýsir íbúðir til leigu

Íbúðalánasjóður auglýsir íbúðir til leigu

Íbúðalánasjóður hefur auglýst tvær íbúðir í sveitarfélaginu til leigu.Um er að ræða 3ja herbergja íbúð í Heiðargerði 5 (fjölbýlishús) og 4 herbergja íbúð í Heiðardal 1 (raðhús).
Lokahóf Getraunadeildar Þróttar.

Lokahóf Getraunadeildar Þróttar.

Haustið 2012 fór knattspyrnudeild Þróttar í gang með félagskaffi og úr  varð getraunadeild.Hefur verið mikil og góð stemmning, markmiðið með þessu upphaflega var að búa til viðburð fyrir fólk sem vill taka þátt í sínu samfélagi.

Biskup Íslands vísiterar í Vogum

Þriðjudaginn 23.apríl mun Biskup Íslands, frú Agnes M.Sigurðardóttir heimsækja sveitarfélagið Voga.Heimsóknin er hluti af vísitasíu biskups í Kálfatjarnarprestakall.
Aðalfundur Þróttar

Aðalfundur Þróttar

Aðalfundur  Ungmennafélagsins Þróttar verður haldinn í félagsmiðstöðinni í Vogunum fimmtudaginn 18.apríl kl 19:30. Dagskrá fundarins verður sem hér segir:-Kosinn verður fundarstjóri og fundarritari-Skýrsla stjórnar-Reikningar félagsins-Kosning stjórnar-Önnur mál Hvetjum bæjarbúa til þess að mæta.