Bryggjudagurinn í Vogum 9. júní 2012

Laugardaginn 9. júní 2012

DAGSKRÁ:

11:00 - 12:00   

Dorgveiði á smábátabryggju

12:00 - 13:00   

Grillaðar pylsur og svali í boði Smábátafélagsins
Útimarkaður frá Hlöðunni, boðið upp á  smakk úr
garðinum þeirra, t.d. skonsur með rjóma, rabarbaragraut með rjóma, brauð með hundasúru o.m.fl.
Tvíæringur með gömlu lagi til sýnis. Smíðaður af Hauki Aðalsteinssyni, skipasmið

SKEMMTIATRIÐI
                 
Kalip (Hermann Ingi) syngur og leikur sjómannalög

13:00 – 15:00

Björgunarsveitin Skyggnir verður með dagskrá :
Flekahlaup, koddaslagur, kanóakeppni o.m.fl.
Tvíæringur Hauks Aðalsteinssonar sjósettur í fyrsta skipti kl. 15:00
 
Skemmtisigling kl. 15:30 (ef aðstæður leyfa)
Opið hús  hjá Smábátafélaginu
 
        
Allir að mæta með börnin

Smábátafélagið Vogum og Björgunarsveitin Skyggnir


 

Samstarfsaðilar:

Þorbjörn - Selhöfði - Vogabær - Hlaðan - Sveitarfélagið Vogar