Styrkir til nýjunga í svæðisbundinni matargerð

Krásir - Matur úr héraði
 
Verkefnið Krásir er þróunarverkefni í svæðisbundinni matargerð þar sem boðið er upp á faglegan og fjárhagslegan stuðnings við þróun og sölu matvæla og matartengdra upplifana fyrir ferðamenn. Verkefnið er samstarfsverkefni Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands  og Ferðamálastofu.

Nánari upplýsingar um verkefnið er að finna hér