Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Komdu hugmynd í framkvæmd á 48 klukkustundum

Komdu hugmynd í framkvæmd á 48 klukkustundum

Atvinnu- og nýsköpunarhelgin á Suðurnesjum fer fram helgina 30.september til 2.október næstkomandi í húsnæði Keilis á Ásbrú.Viðburðurinn er sá fyrsti af sex viðburðum sem haldnir verða víðsvegar um landið næstu mánuðina í þeim tilgangi að virkja fólk til athafna og láta góðar hugmyndir verða að veruleika.
Lokað fyrir kalda vatnið 7. september kl. 16:30

Lokað fyrir kalda vatnið 7. september kl. 16:30

Vegna viðgerða verður lokað fyrir kalda vatnið í Vogum miðvikudaginn 7.september frá klukkan 16:30 og fram eftir kvöldi. Beðist er velvirðingar á óþægindum sem af þessu kunna að verða. Umsjónamaður umhverfis og eigna.
Vogahöfn

Vogahöfn

Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga hefur samþykkt að frá og með 15.október ár hvert til og með 15.apríl verði einungsi leyft að liggja við flotbryggjur að Jónsvör 2.
Dagur íslenskrar náttúru

Dagur íslenskrar náttúru

Dagur íslenskrar náttúru verður haldinn hátíðlegur 16.september næstkomandi.Bæjarráð lýsir yfir ánægju sinni með að Heilsuleikskólinn Suðurvellir og Stóru-Vogaskóli munu efna til viðburða í því skyni að vekja athygli á íslenskri náttúru. Ánægjulegt væri ef sem flestir íbúar, fyrirtæki og stofnanir í sveitarfélaginu tækju höndum saman og gerðu daginn eftirminnilegan.                                                                       Keilir.
Vinnuskóli Sveitarfélagsins Voga

Vinnuskóli Sveitarfélagsins Voga

Á 117.fundi bæjarráðs var skýrsla yfir starf vinnuskólans lögð fram.Eins og undanfarin ár voru starfsmenn skólans virkir í umhverfismálum.
Endurgerð gatna í Vogum

Endurgerð gatna í Vogum

Á 115.fundi bæjarráðs var samþykkt að taka tilboði Ellerts Skúlasonar hf í verið endurgerð gatna.Á þessu og næsta ári verður unnið að endurgerð Suðurgötu, Vogagerðis suður (sunnan Ægisgötu) og Kirkjugerðis. Annar verkhluti er Suðurgata.
Almennur íbúafundur um málefni Framfarasjóðs

Almennur íbúafundur um málefni Framfarasjóðs

Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Voga boðar til almenns íbúafundar klukkan 19.30 fimmtudaginn 8.september, 2011.Fundarstaður Álfagerði.Dagskrá:Tillaga um að höfuðstóll Framfarasjóðs Sveitarfélagsins Voga verði nýttur til uppgreiðslu skulda A-hluta við sjóðinn, til greiðslu framkvæmda árið 2011 og  heimild til að draga á sjóðinn allt að 50 milljónum til að mæta rekstri árið 2011.Vogum 2.
Ókeypis tölvukennsla í Virkjun

Ókeypis tölvukennsla í Virkjun

Ókeypis tölvukennsla byrjar mánudaginn 5.septemberNú erum við að byrja aftur með tölvukennslu og verður hún á Mánudögum kl.14:00-15:45.
Kinosmiðjan kynnir!

Kinosmiðjan kynnir!

Kynningarnámskeið í 16 mm kvikmyndagerð fyrir 16-20 ára.Námskeiðið fer fram í hlöðunni við Egilsgötu 8 Vogum dagana 3.-4.september og 10.-11.
Atvinnuauglýsing vegna forfalla

Atvinnuauglýsing vegna forfalla

FrístundÍ Sveitarfélaginu Vogum er starfræktur frístundaskóli fyrir nemendur í 1.-4.bekk.Þar verður nemendum boðið upp á tómstundir ýmiss konar, sem hæfa aldri þeirra og þroska að loknum skóladegi til klukkan 17.Vegna forfalla vantar umsjónarmann með frístundaskólanum.   Helstu verkefni og ábyrgð • Skipulagning á faglegu frístundastarfi fyrir 6-9 ára börn.