Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Bókasafnið lokað í júlí.

Bókasafnið lokað í júlí.

Bókasafnið verður lokað frá 2.júlí til 3.ágúst í sumar vegna sumarleyfis bókavarðar.Vakin er athygli á því að lánþegar með gilt skírteini hjá bókasafninu hér í Vogum geta einnig fengið að láni bækur hjá bókasöfnunum í Reykjanesbæ, Grindavík, Garði eða Sandgerði.
Náttúruvika á Reykjanesi í Grindavík

Náttúruvika á Reykjanesi í Grindavík

Náttúruvika á Reykjanesi verður haldin í Grindavík  dagana 19.– 25.júní 2011.Ýmsir dagskrárliðir verða í boði er  tengjast náttúru og umhverfi  svæðisins  s.s.
Kofabyggð

Kofabyggð

Skráning fer fram í Íþróttamiðstöðinni og hefst hún 20.júní og stendur til 1.júlí.Þar gefst krökkum á aldrinum 8-12 ára tækifæri til að smíða sér kofa.Kostnaður fyrir hvern kofa + lóð er 10.500 kr. Mögulegt er að vera nokkrir saman með einn kofa og deilist þá kostnaðurinn samkvæmt fjölda.
Leikjanámskeið

Leikjanámskeið

Leikjanámskeið Borunnar fyrir börn fædd 2005 og 1.- 3.bekk í grunnskóla. Skráning er hafin og fer hún fram í Íþróttamiðstöðinni s: 440-6220 Námskeiðin eru frá kl.
Bókasafnið lokað á morgun

Bókasafnið lokað á morgun

Bókasafnið verður lokað þriðjudaginn 7.júní vegna vorferðar starfsmanna Stóru-Vogaskóla. Bókavörður.
Matjurtagarðar 2011

Matjurtagarðar 2011

Eins og undanfarin ár verða matjurtagarðarnir á sínum stað.Fátt er betra að hausti en nýsprottnar kartöflur og grænmeti.Matjurtagarðarnir eru staðsettir við gatnamótin inn í Voga. Beðin eru 12 fermetrar hvert og kostar beðið 1.500 kr.Skráning og greiðsla fer fram á skrifstofu sveitarfélagsins að Iðndal 2.Sími: 440-6200 Netfang: skrifstofa@vogar.is Ennþá eru nokkur beð laus, um að gera að panta sér fyrir sumarið!.
Kvennahlaup ÍSÍ fer fram í 22. sinn laugardaginn 4. júní.

Kvennahlaup ÍSÍ fer fram í 22. sinn laugardaginn 4. júní.

Í ár líkt og undanfarin ár verður hlaupið í Vogum.Upphafsstöð er við íþróttamiðstöðina.Hlaupið hefst klukkan 11.00.Frítt í sund, upphitun, veitingar í boði Ölgerðarinnar Egils Skallagrímssonar, glaðningur frá Nivea. Markmið Kvennahlaupsins er að hvetja og styðja konur á öllum aldri til aukinnar heilsueflingar.

Lokað fyrir kalda vatnið í Norður-Vogum 2. júní 2011

Lokað verður fyrir kalda vatnið í Norður-Vogum fimmtudaginn 2.júní 2011.Lokað verður milli klukkan 16.00-18.00.Lokað er vegna tenginga á vatni á íþróttasvæði.
Slökkt á götulýsingum frá 1. júní til 20. júlí

Slökkt á götulýsingum frá 1. júní til 20. júlí

Frá og með 1.júní er ákveðið að slökkt verði á götulýsingumí Sveitarfélaginu Vogum og á Suðurnesjum í heild. Einnig verður slökkt á Reykjanesbrautinni að skilum milli Hafnarfjarðar og Voga.Kveikt verður aftur á lýsingunni 20.
Atvinnuauglýsing - Frístund

Atvinnuauglýsing - Frístund

Í Sveitarfélaginu Vogum er starfræktur frístundaskóli fyrir nemendur í 1.-4.bekk.Þar verður nemendum boðið upp á tómstundir ýmiss konar, sem hæfa aldri þeirra og þroska að loknum skóladegi til klukkan 17.Frístund óskar eftir starfsfólki í frístundaskólann.   Helstu verkefni og ábyrgð•  Skipulagning á faglegu frístundastarfi fyrir 6-9 ára börn.