Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Tilkynning frá bókasafninu

Tilkynning frá bókasafninu

Tekinn hefur verið saman listi af bókum, greinum o.fl.sem fjalla um sveitarfélagið Voga, fyrr Vatnsleysustrandarhrepp.Þennan lista má sjá neðst á síðu bókasafnsins.
Fréttir af vettvangi bæjarráðs

Fréttir af vettvangi bæjarráðs

Ákveðið hefur verið að selja hlut sveitarfélagsins í HS-Orku.Kaupandi er Magma Energy Sweden A.B.Bæjarstjóra var falið að ganga frá sölunni og endanlegum samningi.Ákveðið hefur verið að Vogahöfn verði frístundahöfn.
Virkjunardagurinn, laugardaginn 7. maí

Virkjunardagurinn, laugardaginn 7. maí

Vinir í Velgengni og Virkjun Mannauðs á Reykjanesi kynna:VirkjunardagurinnOpið hús í Virkjun Mannauðs á Reykjanesilaugardaginn 7.maí frá kl.12 til 16Daníel töframaður – Billiardkennsla – Vöfflur og kaffi – kynningar á námskeiðum – örfyrirlestrar – gos og snakk og fl.Skemmtun fyrir allaSölubásar fyrir heimilisiðnað og þá sem vilja tæma geymsluna Pöntun á sölubásum í síma 426-5388Tónleikar Andrews leikhúsinu kl.16Fram koma:KK Valdimar og BjörgvinMirra Rós Bjarni Ara The Lame DudesHljómsveitin FramkomaKynnir Alma GeirdalMiðaverð er aðeins 1000 kr.
Íslensku menntaverðlaunin - tilnefningar

Íslensku menntaverðlaunin - tilnefningar

Forseti Íslands afhendir ár hvert Íslensku menntaverðlaunin en til þeirra var stofnað af forseta Íslands Ólafi Ragnari Grímssyni á grundvelli hugmynda sem hann kynnti í nýársávarpi 1.
Laust starf

Laust starf

Sveitarfélagið Vogar auglýsir laust til umsóknar starf við félagsstarf aldraðra í Álfagerði.Um er að ræða fjölbreytt, gefandi og krefjandi starf sem snertir margar hliðar frístundastarfs.
Leikskólakennarar athugið

Leikskólakennarar athugið

Heilsuleikskólinn Suðurvellir óskar eftir að ráða leikskólakennara til starfa í 100% stöðu frá og með 8.ágúst n.k.Suðurvellir er fjögurra deilda leikskóli sem vinnur eftir viðmiðum heilsustefnunnar.
Kastað til bata 24. til 25. maí 2011

Kastað til bata 24. til 25. maí 2011

Aftur er Kastað til bata• Kastað til bata er verkefni á vegum Krabbameinsfélags Íslands, Samhjálpar kvenna og styrktaraðila þar sem konum er boðið til veiðiferðar.• Kastað til bata er fyrir konur sem lokið hafa meðferð við brjóstakrabbameini.
Fjölskyldudagur 2011 – fundur í félagsmiðstöð 5. maí kl. 17:30

Fjölskyldudagur 2011 – fundur í félagsmiðstöð 5. maí kl. 17:30

Fjölskyldudagur sveitarfélagsins Voga verður haldinn laugardaginn 13.ágúst. Undirbúningur fyrir hátíðarhöldin er að hefjast og því vill frístunda- og menningarnefnd óska eftir sjálfboðaliðum úr hópi bæjarbúa til þátttöku í skipulagningu, undirbúningi og framkvæmd Fjölskyldudags.  Boðað er til fundar fimmtudaginn 5.
Mótorsmiðja í Vogum – fundur í félagsmiðstöð 5. maí kl. 19:30

Mótorsmiðja í Vogum – fundur í félagsmiðstöð 5. maí kl. 19:30

Frístunda- og menningarnefnd Sveitarfélagsins Voga boðar til fundar í félagsmiðstöðinni kl.19:30 fimmtudagskvöldið 5.maí nk.Tilgangur fundarins er að kanna áhuga og hugmyndir íbúa sveitarfélagsins um mótorsmiðju.
Hjólað í vinnuna 2011

Hjólað í vinnuna 2011

Hvatt er til að sem flestir taki þátt.Starfsmenn sveitarfélagsins hafa staðið sig vel undanfarin ár, bæði í þátttöku, fjölda ferða og kílómetrum.