Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Áskorun íbúa á Vatnsleysuströnd afhent

Áskorun íbúa á Vatnsleysuströnd afhent

Laugardaginn 9.apríl afhenti Birgir Þórarinsson bæjarstjóra áskorun íbúa á Vatnsleysuströnd til bæjarstjórnar.Íbúarnir skora á bæjarstjórn að beita sér fyrir auknum hitaveituframkvæmdum á Vatnsleysuströnd eða jöfnun húshitunar með öðrum hætti. Áskorunin var afhent á fundi er Jakob Árnason boðaði til á Auðnum.
Frá atvinnumálanefnd

Frá atvinnumálanefnd

Atvinnumálanefnd hvetur alla þá sem standa að viðburðum í sveitarfélaginu að nýta viðburðatal það sem er á heimasíðunni til kynningar.
Frá bæjarráði

Frá bæjarráði

Á 111.fundi bæjarráðs var meðal annars fjallað um framkvæmdir við fráveitu og íþróttasvæði.Af fráveitu er það að segja að komið er að lokum framkvæmdarinnar.
Skipulags frístundabyggðar við Breiðagerðisvík

Skipulags frístundabyggðar við Breiðagerðisvík

Bæjarráð beinir þeim tilmælum til eigenda lóða í frístundabyggðinni við Breiðagerðisvík að gert verði deiliskipulag hið fyrsta svo hægt verði að veita leyfi til frekari uppbyggingar á svæðinu.
Frístundakort

Frístundakort

Á 111.fundi bæjarráðs Sveitarfélagsins Voga var ákveðið að taka upp frístundakort.Ákveðið var að veita 500.000 krónum í frístundkort á árinu 2011.
Móttaka heilsugæslulæknis opnuð í Vogunum aftur frá og með 12. apríl

Móttaka heilsugæslulæknis opnuð í Vogunum aftur frá og með 12. apríl

Fyrirhugað er að bjóða aftur upp á móttöku hjá heilsugæslulækni í Vogunum frá og með 12.apríl n.k.Gert er ráð fyrir að læknir verði á heilsugæslunni í Vogunum alla þriðjudagsmorgna frá kl.

Fundarboð

Fundur verður haldinn næstkomandi laugardag, 9.apríl kl.10:01 stundvíslegaFundarstaður:Lukka á borstæðinu við heimreiðina að AuðnumFundarefni:Hitaveituframkvæmdir á VatnsleysuströndÖnnur málJakob Árnason.
Þjóðaratkvæðagreiðsla 9. apríl 2011

Þjóðaratkvæðagreiðsla 9. apríl 2011

KJÖRFUNDURvegna þjóðaratkvæðagreiðslu íSveitarfélaginu Vogum9.apríl 2011Kjörfundur hefst kl.10:00 og lýkur kl.22:00Kosið verður í Stóru-Vogaskóla, gengið inn frá leikvelliKjörskrá í Sveitarfélaginu Vogum vegna þjóðaratkvæðagreiðslu liggur frammi almenningi til sýnis á bæjarskrifstofu Sveitarfélagsins Voga frá og með miðvikudeginum 30.
Aðalfundur UMF Þróttar

Aðalfundur UMF Þróttar

Aðalfundur UMF Þróttar verður haldinn í Lionshúsinu þriðjudaginn 29.mars 2011 kl.20:00.Dagskrá;1.Venjuleg aðalfundarstörf2.Önnur málUMFÞ óskar eftir kröftugu fólki í stjórn félagsins sem vill láta gott af sér leiða í uppbyggingu íþrótta- og forvarnarstarfs.
Íþróttamiðstöðin Vogum - breyttur helgaropnunartími

Íþróttamiðstöðin Vogum - breyttur helgaropnunartími

Athugið breyttur helgaropnunartími frá og með 1.apríl 2011 Opið verður um helgar frá kl.11:00-14:00Sundlaugin er opin frá kl.06:30-08:00 alla virka daga.Og aftur frá kl.