Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Einar Valur Árnason er íþróttamaður ársins í Vogum 2009

Einar Valur Árnason er íþróttamaður ársins í Vogum 2009

Einar Valur Árnason knattspyrnumaður með Ungmennafélagi Njarðvíkur hefur verið kjörinn Íþróttamaður Voga árið 2009 af Frístunda- og menningarnefnd Sveitarfélagsins Voga.
Tækifæri til atvinnusköpunar á Suðurnesjum.

Tækifæri til atvinnusköpunar á Suðurnesjum.

Tækifæri til atvinnusköpunar á Suðurnesjum.Fimmtudag 15 aprí.Kl 11:00 í Virkjun, AsbrúHvernig er sótt um styrki til atvinnusköpunnar á Suðurnesjum?Ertu að leita að tækifærum? Fundur þar sem kynntir verða styrkmöguleikar og umsóknarferli.Fulltrúar frá Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands,Impru, HBT og TesprotanumAlmennar umræður og spurningar Frummælendur: Tinna Jóhannsdóttir upplýsingafulltrúi Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands kynnir styrki og stuðning sem býðst frumkvöðlum með viðskiptahugmyndir.Ingvar Hjálmarsson framkvæmdstjóri HBT verður með fyrirlestur um HBT og hvernig þeir hafa nýtt sér styrkjakerfi Impru og Rannís.
Ný og betri leikskólalóð. Framkvæmdir að hefjast

Ný og betri leikskólalóð. Framkvæmdir að hefjast

Á næstu dögum hefjast framkvæmdir við endurgerð lóðarinnar við Heilsuleikskólann Suðurvelli.  Á leikskólanum eru nú um 90 börn í fjórum deildum, en sem kunnugt er bættist ein deild við leikskólann haustið 2008.
Kynningarfundur rammaáætlunar á Reykjanesi

Kynningarfundur rammaáætlunar á Reykjanesi

Tilkynning frá verkefnisstjórn rammaáætlunar:Kynningarfundur rammaáætlunar á Reykjanesi Verkefnisstjórn rammaáætlunar um vernd og nýtingu náttúrusvæða með áherslu á vatnsafl og jarðhitasvæði boðar til opins kynningarfundar í Salfisksetrinu í Grindavík mánudaginn 12.apríl kl.
Aðalfundur UMFÞ

Aðalfundur UMFÞ

Aðalfundur UMF Þróttar verður haldinn í Lionshúsinu miðvikudaginn 14.apríl 2010 kl.20:00. Dagskrá;1.Venjuleg aðalfundarstörf2.Önnur mál Tillögur að lagabreytingum. Í lok fundar verður krýning á íþróttamanni Sveitarfélagsins Voga fyrir árið 2009. Þeir sem eru áhugasamir um starf UMFÞ og vilja gefa kost á sér í stjórn eru hvattir til að mæta á fundinn. Stjórn UMF Þróttarthrottur@throttur.net.
Sel og gjár á Strandarheiði

Sel og gjár á Strandarheiði

Fyrrum höfðu bændur á Vatnsleysuströnd ær í seli uppi í hrauni.Gengið frá Grindavíkurvegi og farið á milli nokkurra selja í Þráinsskjaldarhrauni, s.s.
Tilkynning frá UMFÞ vegna umsóknar um Unglingalandsmót 2012

Tilkynning frá UMFÞ vegna umsóknar um Unglingalandsmót 2012

Ungmennafélagið Þróttur hefur um nokkurt skeið stefnt að því að fá að halda unglingalandsmót UMFÍ í Sveitarfélaginu Vogum árið 2012.
Sumarstörf hjá Sveitarfélaginu Vogum

Sumarstörf hjá Sveitarfélaginu Vogum

Eftirtalin sumarstörf eru laus til umsóknar hjá Sveitarfélaginu sumarið 2010Staða yfirflokkstjóra í vinnuskólaYfirflokkstjóri þarf að hafa stjórnunarhæfileika, snerpu og samskipta- og skipulagsfærni.
Góugleði eldri borgara

Góugleði eldri borgara

Hin árlega Góugleði eldri borgara var haldin í Álfagerði föstudaginn 19.mars.Gleðin tókst vel til og skemmti fólk sér konunglega.Þau  Melkorka Rós Hjartardóttir úr 8.bekk Stóru-Vogaskóla og Júlíus Viggó Ólafsson 9 ára (sonur Ólafs Þórs frístunda-og menningarfulltrúa Sveitarfélagsins Voga)  stigu á stokk og sungu nokkur lög við góðar undirtektir.  Félagar úr Félagi harmonikkuunnenda á Suðurnesjum léku fyrir dansi frameftir kvöldi.
Er framtíð í kræklingaræktun á Suðurnesjum?

Er framtíð í kræklingaræktun á Suðurnesjum?

Er framtíð í kræklingaræktun á Suðurnesjum? Fyrirlestur  í Virkjun, Ásbrú klukkan 11:00 þriðjudaginn 30.mars.Allir velkomnir Í Vogum hafa Þórður Guðmundsson og Sigurþór Stefánsson verið að gera tilraunir með kræklingaræktun frá því síðasta sumar.