Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des

Púttvöllur við Álfagerði

Púttvöllur við Álfagerði tekinn  í notkunSíðasta haust hófst vinna við púttvöll við Álfagerði og er völlurinn nú nánast tilbúinn.
Orðsending frá HS veitum hf.

Orðsending frá HS veitum hf.

Vegna vinnu við hitaveitustofnæð, verður lokað fyrir heita vatnið í Vogum, Sandgerði, Garði og Reykjanesbæ, miðvikudaginn 30.júní, frá kl.: 20:00 og fram eftir morgni fimmtudagsins 01.
Fæst gefins

Fæst gefins

Eldavélar-uppþvottavélVið Stóru-Vogaskóla er verið að gera upp heimilisfræðistofuna.Eldavélum og uppþvottavél þarf að skipta út þar sem þær eru komnar til ára sinna.
Starfsmenn í skólamötuneyti

Starfsmenn í skólamötuneyti

SkólamötuneytiSveitarfélagið Vogar auglýsir laus til umsóknar tvö störf í skólamötuneyti, matreiðslu og framreiðslu máltíða.Óskað er eftir umsóknum frá matreiðslumanni og eða matráð auk starfsmanns í eldhúsi.Eldaður verður hádegismatur fyrir nemendur og starfsfólk leik- og grunnskóla auk þess sem eldri borgarar geta keypt máltíðir.

Leikjanámskeið

Nú eru leikjanámskeiðin og knattspyrnuskólinn farin af stað.Enn eru laus pláss á námskeiðin í næstu viku.Hægt er að vera heilan og hálfan dag.

Kvennahlaup ÍSÍ

Laugardaginn 19.júní verður hið árlega kvennahlaup ÍSÍ.Lagt verður af stað frá íþróttamiðstöðinni klukkan 11:00.Skráningargjald er 1250kr.
Starfsmaður í félagslegri heimaþjónustu í Garði og Vogum

Starfsmaður í félagslegri heimaþjónustu í Garði og Vogum

Félagsþjónusta Sandgerðisbæjar, Garðs og Voga óskar eftir að ráða starfsmann í félagslegri heimaþjónustu.Um er að ræða 50% hlutastarf í júní en fullt starf í júlí og ágúst.
Tilkynning frá Vinnumálastofnun

Tilkynning frá Vinnumálastofnun

Til fólks sem búsett er í Vogum og er á atvinnuleysisskrá. Frá og með 15.febrúar 2010 verður fulltrúi frá Vinnumálastofnun á Suðurnesjum staðsettur á bæjarskrifstofunni í Vogum 15.
Dagur villtra blóma í Sogum sunnudag 13. júní

Dagur villtra blóma í Sogum sunnudag 13. júní

Blómaskoðun verður við Sog við Trölladyngju og Grænudyngju sunnud.13.júní kl.13 - 15.Þá er haldinn Dagur hinna viltu blóma um öll Norðurlönd.
Sumarstarf barna og ungmenna. Fjölbreytt námskeið í boði

Sumarstarf barna og ungmenna. Fjölbreytt námskeið í boði

Leikjanámskeið og Knattspyrnuskóli ÞróttarÍ sumar verða rekin saman knattspyrnuskóli Þróttar og leikjanámskeið Borunnar fyrir börn fædd 2004 og  1.-3.  bekk í grunnskóla.