Dagur félagasamtaka fór fram í Sveitarfélaginu Vogum síðasta laugardag.Frjáls félagasamtök í sveitarfélaginu sameinuðust þá um að kynna starfsemi sína.
Boðað er til fundar um skólastefnu Sveitarfélagsins Voga miðvikudaginn 29.apríl.Fundarstaður er Álfagerði, fundartími kl.17.00-19.00Staðar stolt.Við ræðum okkar sýn á samfélagið, skólana og frístund. Athugum hver samhljómurinn er. Matreiðum lystilega afurð. Munum hvar ræturnar eru. Spáum saman í framtíðina.
Allir velkomnir .
KJÖRFUNDURvegna alþingiskosninga íSveitarfélaginu Vogum 25.apríl 2009Kjörfundur hefst kl.10:00 og lýkur kl.22:00Kosið verður í Stóru-Vogaskóla, gengið inn frá leikvelliSérstök athygli kjósenda er vakin á 79.
Í sveitarfélaginu er umtalsvert af torfærutækjum, bæði mótorhjólum og fjórhjólum.Nokkuð hefur borið á því að ökumenn þeirra virði ekki þær reglur sem gilda um akstur þeirra og aki meðal annars um opin svæði og spilli þeim, samanber meðfylgjandi myndir frá Vogastapa.
Kvenhönnuður hefði áhuga á samstarfi við vélprjónakonur fyrir verkefni sem hæfir fyrir ,,Styrkir til atvinnumála kvenna".Prjónað er í eingirni lopa mjög einföld stykki.
Í Saltfisksetrinu, Hafnargötu 12a Grindavík, sumard.fyrsta 23.apríl frá kl.15-17Stefán Hrafn Magnússon, hreindýrabóndi á Grænlandi fjallar um hreindýr á Grænlandi og í Noregi.
Vakin er athygli eigenda stórra ökutækja á ákvæðum lögreglusamþykktar sem varða ökutæki í íbúðabyggð.Nú er farið að vora og íbúar byrjaðir að huga að görðum sínum og nánasta umhverfi, og börn farin að leika sér meira úti.
Athygli kjósenda í Sveitarfélaginu Vogum er vakin á því að kjörskrá vegna kosninga til Alþingis þann 25.apríl næstkomandi hefur verið lögð fram á bæjarskrifstofum í dag þann 16.
Menningar- og sögutengd ganga um Gerðavelli, sögusvið Grindavíkurstríðs, Junkara og búskapar í Grindavík.Menningar- og sögutengd ganga í boði Grindavíkurbæjar og Saltfiskssetursins verður laugardaginn 18.