Málþing - Fræðsla gegn fordómum 21. nóvember

Málþing
Haldið í Gerðaskóla, Garði föstudaginn 21. nóvember 2008

„Fræðsla gegn fordómum“
    -Jafnan er hálfsögð saga ef einn segir

13:00 Tónlistaratriði; Tónlistarskóli Garðs
13:10 Þingið sett; Oddný Harðardóttir, bæjarstjóri   
 13:20 Ávarp; Jóhanna Sigurðardóttir , félagsmálaráðherra
13:35 Fræðsla í ljósi og skugga hnattvæðingar; Dr. Bergþóra S. Kristjánsdóttir, lektor, Danmarks Pædagogiske Universitetsskole, Århus Universitet
14:20 Hlé
14:25 Innflytjendur, fordómar og þjóðernishyggja; Dr. Hallfríður Þórarinsdóttir, forstöðumaður Mirra, Miðstöðvar innflytjendarannsókna
15:00 Erum við ekki öll eins inn við beinið? Julia Esther Cabrera Hidalgo, deildarstjóri, Leikskólinn  Gefnarborg
 15:15 Kaffi
15:30 Einstaklingar, fordómar og mismunun; Toshiki Toma, prestur innflytjenda á Íslandi
15:50 Málstofur:      
1. Fræðsla í skólum:  Er hægt að kenna umburðarlyndi? Um fjölmenningarfræðslu í skólum;  Jóhann Björnsson, fræðslufulltrúi  Alþjóðahúsi 
2. Jafningjafræðsla:  Gullkistan; skipulagt starf með innflytjendum á Akranesi; Anna Lára Steindal, framkvæmdastjóri,  Rauði krossinn Akranesi               
3. Fræðsla á vinnumarkaði: Upplýsingar forsenda jafnréttis; Elsa Arnardóttir, framkvæmdastjóri, Fjölmenningarsetrið  Ísafirði

16:30 Samantekt úr málstofum
16:55 Þinglok; Oddný Harðardóttir, bæjarstjóri

Stjórnun málþings; Eiríkur Hermannsson, fræðslustjóri

Ritarar; Laufey Erlendsdóttir, forseti  bæjarstjórnar, Særún Ástþórsdóttir, bæjarfulltrúi, Jonína Holm, sérkennari

Allir velkomnir, aðgangur ókeypis. Skráning er í síma 4227150 og ernam@svgardur.is. til 19. nóvember.

Heimasíða Sveitarfélagsins Garðs