Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Íbúagátt sveitarfélagsins

Íbúagátt sveitarfélagsins

Við viljum vekja athygli íbúa sveitarfélgsins á rafrænni íbúagátt.Á heimasíðu sveitarfélagsins www.vogar.is er hlekkur á íbúagáttina, unnt er að skrá sig inn með rafrænum skilríkjum eða íslykli. Íbúagáttina má nýta m.a.
Þorrablót Kvenfélagsins Fjólu laugardagskvöldið 6. febrúar

Þorrablót Kvenfélagsins Fjólu laugardagskvöldið 6. febrúar

Þorrablót Kvenfélagsins Fjólu verður næsta laugardag 6.febrúar í Tjarnarsal Stóru-Vogaskóla.Húsið opnar kl 19:00 og borðhald hefst kl 19:30.Boðið verður upp á þorramat sem og pottrétt fyrir þá sem ekki þora í súrmatinn.Veislustjórar kvöldsins verða hinir stórskemmtilegu Hraðfréttamenn.
Aðalfundur knattspyrnudeildar Þróttar

Aðalfundur knattspyrnudeildar Þróttar

Aðalfundur knattspyrnudeildar Þróttar verður haldinn föstudaginn 12.febrúar klukkan 18:00 og fer fram í Íþróttamiðstöðinni félagsmiðstöðinni.Dagskrá fundar1: Fundur settur og kosinn fundarstjóri.2: Formaður flytur skýrslu stjórnar.
Kynningarfundur um fjárhagsáætlun 2016

Kynningarfundur um fjárhagsáætlun 2016

Boðað er til almenns íbúafundar miðvikudaginn 27.janúar 2016 kl.17:30 í Álfagerði.Á fundinum mun bæjarstjóri kynna fjárhagsáætlun sveitarfélagsins fyrir árið 2016.
Menning í Vogum – Fundur í Álfagerði miðvikudaginn 20. janúar kl. 20:00

Menning í Vogum – Fundur í Álfagerði miðvikudaginn 20. janúar kl. 20:00

Boðað er til fundar um eflingu menningarstarfsemi í Sveitarfélaginu Vogum.Fundurinn verður  haldinn miðvikudaginn 20.janúar kl.20:00, í Álfagerði í Vogum.Allir eru velkomnir á fundinn.Frístunda- og menningarnefnd Sveitarfélagsins Voga vinnur að því að setja sveitarfélaginu menningarstefnu.
Þorrablót leikskólans 28. janúar nk.

Þorrablót leikskólans 28. janúar nk.

Þorrablót leikskólans verður fimmtudaginn 28.janúar. Í tilefni dagsins er eldri borgurum sérstaklega boðið í heimsókn til okkar kl.
Emil Barja er íþróttamaður Voga 2015

Emil Barja er íþróttamaður Voga 2015

Laugardaginn 9.janúar var íþróttamaður Voga fyrir árið 2015 útnefndur.Var það gert við hátíðlega athöfn í Álfagerði og voru 4 íþróttamenn tilnefndir að þessu sinni.Þeir voru í stafrófsröð:Emil Barja - KörfuknattleiksmaðurFriðrik Valdimar Árnason - KnattspyrnumaðurJónas Bragi Hafsteinsson - HandknattleiksmaðurRagnar Bjarni Gröndal – AkstursíþróttamaðurÞessir íþróttamenn tóku við tilnefningum fyrir góðan árangur á árinu 2015 og síðan var Emil Barja útnefndur íþróttamaður Voga af frístunda- og menningarnefnd sveitarfélagsins.Á yfirstandandi tímabili er Emil með 7,5 stig, 7,3 fráköst og 4,5 stoðsendingar að meðaltali í leik.
Hvatningarverðlaun Voga 2015

Hvatningarverðlaun Voga 2015

Í ár voru í fyrsta sinn veitt hvatningarverðlaun til ungmenna í Vogunum á aldrinum 12-16 ára.Þau eru hugsuð sem klapp á bakið fyrir þrotlausar æfingar og góða ástundun í sinni íþróttagrein.
Golfklúbbur Vatnsleysustrandar fékk viðurkenningu fyrir frábæran árangur

Golfklúbbur Vatnsleysustrandar fékk viðurkenningu fyrir frábæran árangur

Liðsmenn meistarflokks GVS hafa á síðustu þremur árum unnið sig upp úr fimmtu deild og keppa nú í þriðju deild.  Síðast liðið sumar náði liðið þeim árangri að halda sig í þriðju deild, sem getur talist mjög góður árangur fyrir ekki stærri klúbb.  Í þriðju deild er GVS að keppa við mjög sterk lið úr fjölmennum klúbbum.
Jólin kvödd með gleði og söng.

Jólin kvödd með gleði og söng.

Veðrið lék loksins við okkur laugardaginn 9.janúar þegar jólin voru kvödd á þrettándagleði í Vogunum.Farin var blysför frá Félagsmiðstöðinni að minnismerkinu fyrir neðan Stóru-Vogaskóla.