Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des

Auglýsing vegna úthlutunar byggðakvóta á fiskveiðiárinu 2015/2016

Fiskistofa auglýsir eftir umsóknum um byggðakvóta til fiskiskipa fyrir eftirtalin byggðarlög skv.Ákvæðum reglugerðar nr.605/2015 um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2015/2016Grundarfjarðarbær  (Grundarfjörður)Vesturbyggð (Patreksfjörður)Auk reglugerðarinnar er vísað til sérstakra úthlutunarreglna í neðanskráðum byggðalögum sbr.
Blóðsykursmæling laugardaginn 14. nóv í Iðndal 2

Blóðsykursmæling laugardaginn 14. nóv í Iðndal 2

Lionsklúbburinn Keilir býður upp á fría blóðsykursmælingu laugardaginn 14.nóvember 2015 frá kl.13:00-15:00 í húsnæði verslunar og bæjarskrifstofu að Iðndal 2. Hlökkum til að sjá þig. Lionsklúbburinn Keilir.
Kvenfélagið gefur skólanum saumavélar

Kvenfélagið gefur skólanum saumavélar

Enn á ný hefur Kvenfélagið Fjóla gefið rausnarlega gjöf til samfélagsins.Á samverustund í morgun kom formaður félagsins, Hanna Helgadóttir, færandi hendi er hún afhenti skólanum að gjöf sex nýjar saumavélar til afnota í textílkennslu í skólanum. Svava Bogadóttir skólastjóri tók við gjöfinni fyrir hönd skólans.
Norrænir kvikmyndadagar á Suðurnesjum

Norrænir kvikmyndadagar á Suðurnesjum

Norræn umræða og viðburðir hafa verið áberandi í fjölmiðlum undanfarna daga og vikur.Áhugi á norrænu samstarfi og á málefnum norðurslóða virðist fara vaxandi.   Norræna ráðherranefndin fundaði hér í síðustu viku og fengum við að fylgjast með afhendingu verðlauna Norðurlandaráðs í beinni útsendingu í sjóvarpi okkar allra.
Gagnlegir upplýsingabæklingar Félagsþjónustu

Gagnlegir upplýsingabæklingar Félagsþjónustu

Félagsþjónusta Sandgerðisbæjar, Sveitarfélagsins Garðs og Sveitarfélagsins Voga gaf nýverið út tvo gagnlega upplýsingabæklinga. Annars vegar er um að ræða bækling sem fjallar um PMTO Foreldrafærni, en PMTO sendur fyrir Parent Management Training – Oregon. Hinn bæklingurinn er um stuðningsúrræði barnaverndar, þar sem má finna upplýsingar um þau úrræði sem eru í boði á vegum sveitarfélaga. Bæklingarnir eru aðgengilegir á heimasíðu sveitarfélagsins og einnig er hægt að opna þá hér fyrir neðan.  PMTO foreldrafærni  Stuðningsúrræði  
Kvöldstund í bókasafninu í kvöld, 9. nóv kl. 20.00

Kvöldstund í bókasafninu í kvöld, 9. nóv kl. 20.00

Blásið glæðum í vináttu í Egilssögu.Allir eru velkomnir á huggulega kvöldstund í bókasafninu okkar í Vogum í kvöld, mánudag 9.
Skyggnilýsingarfundur í Tjarnarsal fimmtudagskvöldið 5. nóvember

Skyggnilýsingarfundur í Tjarnarsal fimmtudagskvöldið 5. nóvember

Kæru Vogabúar Fimmtudagskvöldið 5.nóvember kl.20:00 verður Þórhallur Guðmundsson miðill með skyggnilýsingarfund í Tjarnarsal. Aðgangseyrir er 2.000 kr.
Lokun Íþróttamiðstöðvar miðvikudaginn 28. október 2015

Lokun Íþróttamiðstöðvar miðvikudaginn 28. október 2015

Kæru viðskiptavinirÍþróttamiðstöðin verður lokuð miðvikudaginn 28.okt, frá kl.09:00 – 17:00 vegna starfsdags sveitarfélagsins.Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.Forstöðumaður              .
Coca Cola bikarinn 2015 - Sunnudaginn 25. október kl. 16 Strandgötu Hafnarfirði

Coca Cola bikarinn 2015 - Sunnudaginn 25. október kl. 16 Strandgötu Hafnarfirði

Coca Cola bikarinn 2015HSÍ   Sunnudaginn 25.október kl.16 Strandgatan Hafnarfirði32-liða úrslitHvetjum alla bæjarbúa til að fjölmenna á þennan sögulega viðburð hjá félaginu.
Bókasafnið lokað 26.-28. október

Bókasafnið lokað 26.-28. október

Vetrarfrí mánudag 26.okt og þriðjudag 27.okt, starfsdagur Sveitarfélagsins  miðvikudag 28.okt  og því verður bókasafnið lokað þessa daga. Bókavörður.