Tillaga að breytingu á deiliskipulagi fyrir iðnaðarsvæði við Vogabraut.Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Voga samþykkti þann 16.desember 2015 að auglýsa tillögu að breytingu á deiliskipulagi, skv.
Sveitarfélagið Vogar óskar eftir tilnefningum á íþróttamanni ársins fyrir árið 2015.Íþróttamaður ársins verður að vera í íþróttafélagi innan Íþróttasambands Íslands og vera búsettur í Vogum.
Nemakort fyrir nemendur með lögheimili á Suðurnesjum komin í sölu. Nemakortin gilda innan svæðis á Suðurnesjum og á höfuðborgarsvæðið.
Gildistími þeirra er ein önn, frá og með 1.
Almannavarnir á Suðurnesjum komu saman til fundar í hádeginu í dag, 7.desember og fóru yfir stöðu mála vegna slæmrar veðurspár, en gert er ráð fyrir afar vondu veðri síðdegis í dag, kvöld og nótt.
Vegna óveðurs verða Íþrótta- og Félagsmiðstöð lokuð frá kl.17:00 í dag, 7.desember.
Einnig hafa allar æfingar fallið niður í dag hjá Ungmennafélaginu Þrótti.