Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Safnahelgi á Suðurnesjum 12. - 13. mars

Safnahelgi á Suðurnesjum 12. - 13. mars

Ókeypis á öll söfn á Suðurnesjum helgina 12.- 13.mars Hérna er hægt að sjá alla dagskránna: http://safnahelgi.is/ Dagskrá í Vogum: NorðurkotsskóliKálfatjörnOpið laugardag og sunnudagkl.13:00 - 15:00Minja- og sögufélag Vatnsleysustrandaropnar skólasafnið í Norðurkotsskólafyrir almenningi.
Kynning fornleifa í Sveitarfélaginu Vogum 12. mars nk.

Kynning fornleifa í Sveitarfélaginu Vogum 12. mars nk.

Fyrir tæpum áratug síðan gerðu Sveitarfélagið Vogar og Fornleifastofnun Íslands með sér samning um aðalskráningu fornleifa í Sveitarfélaginu.
Laust starf til umsóknar

Laust starf til umsóknar

Laust starf til umsóknar – Starfsmaður íþróttamiðstöðvarAuglýst er eftir starfsmanni í 65% starf í íþróttamiðstöð (vaktavinna).Starfið felst í laugargæslu, gæslu í kvennaklefa, þrifum og öðrum störfum er tilfalla í íþróttamiðstöðinni.Hæfniskröfur eru frumkvæði, áræðni, góðir hæfileikar í mannlegum samskiptum og hæfni til að umgangast fólk á öllum aldri.Umsækjendur þurfa að vera 20 ára eða eldri og þurfa að geta hafið störf hið fyrsta.Íþróttamiðstöðin er reyklaus vinnustaður.Nánari upplýsingar veitir Stefán Arinbjarnarson, sími 867-8854 stefan@vogar.isUmsóknarfrestur er til föstudagsins 1.
Maggi Júdó sæmdur starfsmerki UMFÍ á aðalfundi Þróttar

Maggi Júdó sæmdur starfsmerki UMFÍ á aðalfundi Þróttar

Magnús Hauksson var sæmdur starfsmerki UMFÍ á aðalfundi Ungmennafélags Þróttar þann 25.febrúar sl. Helgi Gunnarsson frá UMFÍ mætti á aðalfund Þróttara og fram kom í máli Helga að Magnús Hauksson oftast nær  kallaður Maggi júdó hafi haustið 1997 stofnað júdódeild hjá UMFÞ og var þjálfari deildarinnar í 17 ár.
Aðalfundur Ungmennafélagsins Þróttar fór fram 25. feb. sl.

Aðalfundur Ungmennafélagsins Þróttar fór fram 25. feb. sl.

Dagskráin var samkvæmt lögum félagsins eða venjulegum aðalfundarstörfum.Magnús Björgvinsson var einróma kosinn fundarstjóri og Þorvaldur Örn Árnason fundarritari.Gunnar Helgason bauð sig aftur fram til formanns og var sjálfkjörinn.
Knattspyrnudeild Þróttar hélt aðalfund sinn á dögunum

Knattspyrnudeild Þróttar hélt aðalfund sinn á dögunum

Fram kom í skýrslu stjórnar að árið hefði verið gjöfult hjá deildinni.Liðið komst upp um deild sl.haust.Breytingar urðu á stjórninni.
Ný gjaldskrá Strætó

Ný gjaldskrá Strætó

Ný gjaldskrá Strætó tekur í gildi 1.mars. Sjá nánar hér: http://www.straeto.is/kaupa-kort/gjaldskra/#tab5.
Aðalfundur UMFÞ

Aðalfundur UMFÞ

Aðalfundur Ungmennafélagsins Þróttar verður fimmtudaginn 25.febrúar í Álfagerði kl 20:00.Dagskrá fundarins er eftirfarandi:1)      Fundarsetning2)      Kosning fundarstjóra og fundarritara3)      Fundargerð síðasta aðalfundar lögð fram4)      Skýrsla aðalstjórnar lögð fram um starfsemi og framkvæmdir á liðnu ári5)      Endurskoðaðir reikningar liðins árs lagðir fram til umræðu og samþykktar6)      Inntaka nýrra félaga og úrsagnir7)      Lagabreytingar8)      Kosning formanns9)      Kosning stjórnarmanna10)  Kosning varamanns11)  Kosning endurskoðenda12)  Kosning nefnda13)  Ákveðið félagsgjald og ævifélagsgjald14)  Önnur málVið hvetjum alla þá sem hafa áhuga á að starfa í stjórn að senda póst á throttur@throttur.netKveðja,Stjórn Ungmennafélagsins Þróttar.
Öskudagsskemmtun í Íþróttamiðstöðinni 10. febrúar

Öskudagsskemmtun í Íþróttamiðstöðinni 10. febrúar

Öskudagsskemmtun verður haldin miðvikudaginn 10.febrúar í íþróttamiðstöðinni og kostar kr.200 inn.Gleðin hefst kl.15:30 þegar kötturinn verður sleginn úr tunnunni.
Félagsstarf eldri borgara - Bingó í Álfagerði 8. febrúar nk.

Félagsstarf eldri borgara - Bingó í Álfagerði 8. febrúar nk.

Mánudaginn 8.febrúar nk.verður bingó fyrir 60 ára og eldri, haldið í Álfagerði kl.13.30. Spjaldið kostar 300 kr.Flottir vinningar í boði. Álfagerði er opið fyrir 60 ára og eldri. Síminn í Álfagerði er 440-6228.