Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Þróttarakaffi á laugardögum í vetur

Þróttarakaffi á laugardögum í vetur

Við hjá Þrótti Vogum ætlum að efla félagsstarfið enn frekar hjá okkur í vetur og verðum með opið hús í Íþróttamiðstöðinni Vogum alla laugardaga í vetur milli kl.
Þrettándagleði aflýst vegna veðurs

Þrettándagleði aflýst vegna veðurs

Annað árið í röð ætlar veðrið að setja strik í reikninginn og sú ákvörðun hefur verið tekin að aflýsa fyrirhugaðri þrettándagleði, sem fara átti fram í dag kl 18:00.Spáin fyrir laugardaginn 9.janúar er hins vega mjög góð og verður þrettándagleðin haldin þá, kl 17:00.

Auglýsing vegna úthlutunar byggðakvóta

Auglýsing vegna úthlutunar byggðakvóta á fiskveiðiárinu 2015/2016.Fiskistofa auglýsir eftir umsóknum um byggðakvóta til fiskiskipa í eftirfarandi byggðarlögum:1) Á grundvelli reglugerðar um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa nr.
Þrettándagleði 2016

Þrettándagleði 2016

Miðvikudaginn 6.janúar  kl 18:00 Smelltu hér til að sjá dagskrá:  .
Endurnýjun umsóknar um húsaleigubætur vegna ársins 2016

Endurnýjun umsóknar um húsaleigubætur vegna ársins 2016

Endurnýja þarf umsóknir um húsaleigubætur fyrir 16.janúar 2016. Vakin er athygli á að í 4.gr.reglugerðar um húsaleigubætur nr.118/2003 segir meðal annars: "Sækja þarf um húsaleigubætur fyrir hvert almanaksár og gildir umsóknin til ársloka.
Áramótakveðja frá bæjarskrifstofu

Áramótakveðja frá bæjarskrifstofu

Starfsfólk bæjarskrifstofu óskar íbúum sveitarfélagsins farsældar á komandi tímumog þakkar góð samskipti á liðnum árum.Skrifstofan verður lokuð á gamlársdag en opnar kl.
Áramótabrenna

Áramótabrenna

Björgunarsveitin Skyggnir mun standa fyrir áramótabrennu á gamlárskvöld eins og undanfarin ár.Brennan er norðan megin við íþróttahúsið og er u.þ.b.
Vinningsnúmer í Jólahappdrætti meistaraflokks

Vinningsnúmer í Jólahappdrætti meistaraflokks

Verðum í dag að afhenta vinninga á skrifstofu félagsins frá kl.15:00 - 17:00.(Áður auglýst 13-16)Eftir áramót verður hægt að nálgast vinninga alla fimmtudaga milli klukkan 16 -17:30 út janúar.Vinningarnir frá Vogabæ.
Sandur í boði sveitarfélagsins

Sandur í boði sveitarfélagsins

Sveitarfélagið Vogar býður íbúum sínum upp á að ná sér í sand ef þeir vilja sanda einhver svæði, t.d.götunar hjá sér eða stíga. Búið er að salta flestar götur bæjarins en mikil hálka er enn í sumum húsagötum.
Ný tímatafla hjá Strætó tekur gildi 3. janúar 2016

Ný tímatafla hjá Strætó tekur gildi 3. janúar 2016

Þann 3.janúar 2016 taka gildi breytingar á leiðakerfi Strætó, bæði á höfuðborgarsvæðinu og landsbyggðinni.  Hér fyrir neðan má sjá töflur sem tekur gildi 3.