Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des

Opið hús hjá félagsmiðstöðinni.

Næstkomandi miðvikudag þann 2.nóvember verður hinn árlegiFélagsmiðstöðva- og ungmennahúsadagur haldinn hátíðlegur ogbjóðum við því alla, unga sem aldna, velkomna til okkar ífélagsmiðstöðina á opið hús milli klukkan 18:00 til 21:00.Þetta er frábært tækifæri fyrir alla til að kynna sér starfið, aðstöðuna,starfsfólkið og krakkana.
Frá Bókasafni

Frá Bókasafni

Bókasafnið verður opið mánudaginn 24.október frá kl.13-19   Lokað frá 25. – 28.október.
Kjörfundur vegna alþingiskosninga í Sveitarfélaginu Vogum

Kjörfundur vegna alþingiskosninga í Sveitarfélaginu Vogum

KJÖRFUNDURvegna alþingiskosninga íSveitarfélaginu Vogum29.október 2016Kjörfundur hefst kl.10:00 og lýkur kl.22:00Kosið verður í Stóru-Vogaskóla, Tjarnargötu 2,gengið inn frá leikvelliKjörskrá í Sveitarfélaginu Vogum vegna alþingiskosninga liggur frammi almenningi til sýnis á bæjarskrifstofu sveitarfélagsins fram að kjördegi.Sérstök athygli er vakin á að kjósandi sem ekki hefur meðferðis persónuskilríki getur átt von á að fá ekki að greiða atkvæði.  Kjörstjórn Sveitarfélagsins Voga.
Verðmætasköpun í atvinnulífinu
Uppbyggingasjóður Suðurnesja auglýsir eftir styrkumsóknum.

Uppbyggingasjóður Suðurnesja auglýsir eftir styrkumsóknum.

Uppbyggingasjóður Suðurnesja auglýsir eftir styrkumsóknum.Allar nánari upplýsingar eru á vef Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum, http://sss.is/.   Sjóðurinn styrkir verkefni á vettvangi menningar, atvinnu og nýsköpunar.
Auglýsing _ Verkefnastjóri fjölskylduverndar

Málverkasýning

 Opnun á málverkasýningu í Álfagerði, Akurgerði 25, á morgun 6 október.  Þuríður Ingibjörg Klemensdóttir sem sýnir málverk. Opið er í Álfagerði mán,þriðjud, og fimmtudag frá kl 9:30 – 15:30
25 ára afmæli Heilsuleikskólans Suðurvalla

25 ára afmæli Heilsuleikskólans Suðurvalla

Sunnudaginn 9.október eru liðin 25 ár frá opnun Heilsuleikskólans Suðurvalla.  Af því tilefni verður opið hús fyrir gesti og gangandi föstudaginn 7.
Bingó Bingó Bingó

Bingó Bingó Bingó

Fimmtudaginn 06.10.16 ætlar starfsfólkið í Heilsuleikskólanum Suðurvöllum að vera með bingó kl.20:00 í Tjarnasal Stóru Vogaskóla vegna fyrirhugaðar námsferðar vorið 2017.
Laust til umsóknar starf umsjónarmanns eigna í grunnskóla og leikskóla.

Laust til umsóknar starf umsjónarmanns eigna í grunnskóla og leikskóla.

Sveitarfélagið Vogar auglýsir laust til umsóknar starf umsjónarmanns eigna í grunnskóla og leikskóla.Starfið er fjölþætt þar sem reynir á hæfni til að vinna með fólki á öllum aldri.Hæfniskröfur :Frumkvæði, skipulagshæfni og sjálfstæði í starfi .Þekkingu og reynslu af léttum viðhaldsverkefnum.Reynslu af innkaupum og áætlanagerð.Tölvukunnátta, Word og Excel.Vinnuvélaréttindi, aukin ökuréttindi (litla rútuprófið).Um er að ræða 100% starf ásamt þátttöku í bakvaktarkerfi Sveitarfélagsins.Hreint sakarvottorð skilyrðiÆskilegt að geta hafið störf sem fyrst, upplýsingar gefur Vignir Friðbjörnsson í síma 8936983Umsóknarfrestur er til 7.