Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Viltu gerast stuðningsfjölskylda?

Viltu gerast stuðningsfjölskylda?

 Viltu gerast stuðningsfjölskylda?Félagsþjónusta Sandgerðisbæjar, Garðs og Voga óskar eftir samstarfi við fjölskyldur sem eru reiðubúnar að taka reglubundið börn til dvalar á heimili sínu.
Kaldavatnslaust við Tjarnargötu

Kaldavatnslaust við Tjarnargötu

Vegna bilunar er kaldavatnslaust við Tjarnargötu, Heiðargerði og Kirkjugerði í Vogum frá kl.: 13:00 og þar til viðgerði líkur.    
Vinavika Þróttar

Vinavika Þróttar

Barna og unglingastarf Þróttar Vogum bjóða upp á vinaviku þar sem iðkendum Þróttar Vogum er leyfilegt að bjóða vin með sér frítt á æfingar daganna 16.
Samband Íslenskra Sveitarfélaga auglýsir

Samband Íslenskra Sveitarfélaga auglýsir

Málefni sveitarfélaga - styrkir til meistaranemaSamband íslenskra sveitarfélaga veitir nú í annað sinn  allt að þremur meistaranemum styrki  til að vinna lokaverkefni á sviði sveitarstjórnarmála sem tengjast stefnumörkun sambandsins 2014-2018.
Ábendingar til Umhverfisdeildar

Ábendingar til Umhverfisdeildar

Á heimasíðu Sveitarfélagsin Voga, www.vogar.is er ábendingarhnappur vegna umhverfis.Bæjarbúar eru hvattir til þess að senda Umhverfisdeild ábendingar um það sem betur mætti fara í umhverfi okkar og þarfnast lagfæringar og er á vegum Sveitarfélagsins Voga.Þetta getur verið hvað sem er, t.d.
ÞRETTÁNDINN

ÞRETTÁNDINN

Þrettándagleði föstudaginn 6.janúarÞrettándagleðin hefst upp í félagsmiðstöð þar sem andlitsmálun verður í boði fyrir krakkana milli klukkan 17:00 og 17:45.

Hreinsun eftir áramót

Eftir áramótin er talsvert af rusli í bænum, m.a.leifar af flugeldum.Sorptunnur verða næst tæmdar miðvikudaginn 4.janúar og fimmtudaginn 5.
Ragnar Bjarni Gröndal er íþróttamaður ársins í Vogum 2016.

Ragnar Bjarni Gröndal er íþróttamaður ársins í Vogum 2016.

Á gamlársdag var íþróttamaður Voga fyrir árið 2016 útnefndur.Var það gert við hátíðlega athöfn í Álfagerði og voru fjórir Íþróttamenn tilnefndir að þessu sinni.
Áramótakveðja frá bæjarskrifstofu

Áramótakveðja frá bæjarskrifstofu

Starfsfólk bæjarskrifstofu óskar íbúum sveitarfélagsins farsældar á komandi tímumog þakkar góð samskipti á liðnum árum.
Áramótabrenna og flugeldar

Áramótabrenna og flugeldar

Eins og undanfarin ár verður Áramótabrenna í umsjón Björgunarsveitarinnar Skyggnis á gamlárskvöld.Brennan verður á sínum stað norðan íþróttahússins, en aðkeyrsla er frá Vatnsleysustrandarvegi.