Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Íþróttahús lokað sunnudag 12. mars

Íþróttahús lokað sunnudag 12. mars

Viðskiptavinir athugið.Vegna árshátíðar starfsfólks er lokað í íþróttahúsinu sunnudaginn 12.mars.
Dagskrá Safnahelgar í Vogum 11. – 12. mars 2017

Dagskrá Safnahelgar í Vogum 11. – 12. mars 2017

Ókeypis er á öll söfn á Suðurnesjum helgina 11-12.marsHægt er að sjá alla dagskránna http://safnahelgi.is/ Dagskrá í Vogum.FöstudagurSundlaugin VogumHafnargata 17Í tengslum við safnahelgina þá verður kvöldopnun í sundlauginni, diskóljós og tónlist frá kl.
Stórskemmtileg öskudagsskemmtun í íþróttahúsinu.

Stórskemmtileg öskudagsskemmtun í íþróttahúsinu.

Stórskemmtileg öskudagsskemmtun í íþróttahúsinu.Félagsmiðstöðin og 10.bekkingar í Stóru Vogaskóla héldu saman öskudagsskemmtun á öskudag sem heppnaðist mjög vel.Andlitsmálning var í boði fyrir krakkana, kötturinn sleginn úr tunnunni, risarólan og hoppukastalar voru á staðnum og var ekki annað hægt en að sjá að allir skemmtu sér mjög vel.10.
Öskudagsskemmtun

Öskudagsskemmtun

 
Ályktun um vegatolla

Ályktun um vegatolla

Bæjarstjórn Sveitarfélgasins Voga samþykkti eftirfarandi ályktun á fundi sínum þ.22.febrúar 2017:Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Voga mótmælir harðlega fyrirhuguðum aðgerðum samgönguráðherra að leggja á vegatolla á Reykjanesbraut og aðrar stoðbrautir.
Pistill bæjarstjóra

Pistill bæjarstjóra

Framkvæmdaleyfi LandsnetsÍ síðustu viku féll dómur í Hæstarétti, þar sem útgefið framkvæmdaleyfi sveitarfélagsins til Landsnets hf.
Tilkynning frá Strætó BS

Tilkynning frá Strætó BS

Öllum ferðum á leiðum 55, 88 og 89 hefur verið aflýst í dag 24.febrúar og fram eftir degi.Athugað verður með áframhaldandi akstur eftir kl.
Rausnarleg gjöf frá Fjólukonum.

Rausnarleg gjöf frá Fjólukonum.

Kvenfélagið Fjóla gaf eldri borgurum í Vogum hjartastuðtæki.Tækið verður staðsett í Álfagerði sem er mikið öryggisatriði fyrir íbúa og gesti.Hanna Helgadóttir afhenti þessa rausnarlegu gjöf til Stefáns frístundar- og menningarfulltrúa sem tók við henni fyrir hönd eldri borgara í Vogum.Félag eldri borgara í Vogum þakkar Fjólukonum innilega vel fyrir.
Óskað er eftir tillögum að götuheitum

Óskað er eftir tillögum að götuheitum

Umhverfis- og skipulagsnefnd Sveitarfélagsins Voga ákvað á fundi sínum 21.febrúar sl.að óska eftir tillögum frá almenningi að götuheitum á nýjar götur á Miðbæjarsvæði.
Langar þig að spila badminton ?

Langar þig að spila badminton ?

Langar þig að spila badminton ?Ákveðið hefur verið að prófa að bjóða upp áopna tíma í badminton.Tímarnir verða ííþróttahúsinu á miðvikudögum frá klukkan19:00 til 21:00 og er hægt að leigja sér völl á1000 krónur klukkutímann.