Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des

Fylgdarlaus börn á flótta. Námskeið fyrir vistforeldra og fósturforeldra

Auglýsing frá barnaverndarstofu: Barnaverndarstofa býður upp á námskeið dagana 27.október og 3.nóvember 2016 fyrir þá sem hafa áhuga á að taka fylgdarlaus börn á flótta inn á heimili sín.
Samstarf Ungmennafélagsins Þróttar og Félagsmiðstöðvar.

Samstarf Ungmennafélagsins Þróttar og Félagsmiðstöðvar.

Kynningar á hinum ýmsu íþróttagreinum til eflingar á hreyfingu ungmennaí Sveitarfélaginu Vogum fyrir 6.– 10.bekk.Öll dagskrá verður í íþróttasal Vogabæjarhallar klukkan 18:00 til 19:00. Þriðjudaginn 27.septemberOpinn tími í Júdó hjá Arnari þjálfara.Miðvikudaginn 28.
Viðskiptavinir íþróttamiðstöðvar athugið

Viðskiptavinir íþróttamiðstöðvar athugið

Lokað er í líkamsræktarstöð vegna viðhaldsvinnu og opnar hún aftur mánudaginn 26.september nk. Biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem lokunin kann að valda. Íþróttamiðstöð.
Viltu gerast stuðningsfjölskylda?

Viltu gerast stuðningsfjölskylda?

Félagsþjónusta Sandgerðisbæjar, Garðs og Voga óskar eftir samstarfi við fjölskyldur sem eru reiðubúnar að taka reglubundið börn til dvalar á heimili sínu.
Aðalfundur Foreldrafélags Stóru-Vogaskóli 21. sept. nk.

Aðalfundur Foreldrafélags Stóru-Vogaskóli 21. sept. nk.

Aðalfundur foreldrafélags Stóru-Vogaskóla verður haldinn í Stóru-Vogaskóla, skólastofu 8, miðvikudaginn 21.september kl 20.00. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf. Við hvetjum foreldra til að mæta og halda þannig við góðu samstarfi heimilis og skóla. Léttar veitingar í boði. Stjórn foreldrafélags Stóru-Vogaskóla.
Fyrsta skóflustunga að nýrri verksmiðju Ísaga

Fyrsta skóflustunga að nýrri verksmiðju Ísaga

Föstudaginn 9.september 2016 var tekin fyrsta skóflustunga að nýrri köfnunarefnis- og súrefnisverksmiðju sem Ísaga ehf.hyggst reisa í Vogum.
Frístundakort haustönn 2016

Frístundakort haustönn 2016

Frestur til að sækja um frístundastyrk fyrir haustönn 2016 er til 1.október nk.Greitt verður 15.október 2016.Skilyrði fyrir veitingu styrkja samkvæmt Frístundakortinu• Að iðkandi/styrkþegi eigi lögheimili í Sveitarfélaginu Vogum.• Að styrkþegi sé á aldrinum 16 ára og yngri miðað við fæðingarár.
Sveitarfélagið Vogar auglýsir laust til umsóknar starf frístundaleiðbeinanda.

Sveitarfélagið Vogar auglýsir laust til umsóknar starf frístundaleiðbeinanda.

Um er að ræða fjölbreytt og krefjandi starf sem snertir margar hliðar frístunda- og menningarstarfs.Unnið er með málefni eldri borgara, barna og ungmenna og íþróttamiðstöðvar auk menningarmála.Meðal verkefna:• Almenn skrifstofustörf• Samhæfing viðburða á vegum frístunda- og menningarfulltrúa• Umsjón með skipulagi og þátttaka í starfi félagsmiðstöðvar• Umsjón með sumarstarfi félagsmiðstöðvar• Fréttabréf og viðburðadagatalHæfni:• Færni í mannlegum samskiptum• Menntun og/eða reynsla af sambærilegum störfum• Reynsla af skrifstofustörfum• Gott tölvulæsi• Frumkvæði• Skipulagshæfileikar• Sveigjanleiki• Hæfni til að vinna sjálfstættUm tímabundið starf er að ræða, til loka júlí, 2017.
Fréttapési Álfagerðis haust dagskrá

Fréttapési Álfagerðis haust dagskrá

Fréttapési Álfagerðis fyrir haustið 2016 er kominn út og verður sendur heim til íbúa 60 ára og eldri í Vogum.Í honum má sjá dagskrá fram að áramótum o.fl. Hér er hægt að skoða fréttapésann (pdf) Vakin er athygli á nýlegri upplýsingasíðu um félagsstarf eldri borgara, en hægt er að smella á hana á hnappi hér hægra megin á síðunni okkar. En þar má sjá hagnýtar upplýsingar um starfsemina í Álfagerði, almenna dagskrá og einnig hægt er að skoða Fréttapésa Álfagerðis o.fl.
Starfsárið 2016-2017 hjá Ungmennafélaginu Þrótti

Starfsárið 2016-2017 hjá Ungmennafélaginu Þrótti

Bæklingurinn fyrir starfsárið 2016 - 2017 dreift í hús í dag og skráningarblaðið. Þar verður starfsárið 2016 og 2017 kynnt fyrir Vogabúum og hvetjum við alla til að vera með okkur í vetur. Sundið fer í gang núna á fimmtudaginn, fyrstu júdóæfingar verða þriðjudaginn 6.