Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des

Uppbyggingarsjóður Suðurnesja auglýsir

Uppbyggingarsjóður Suðurnesja auglýsir um þessar mundir eftir umsóknum um styrki en markmið hans er að styrkja menningar-, atvinnu- og nýsköpunarverkefni á Suðurnesjum.Björk Guðjónsdóttir verkefnastóri sjóðsins mun fara yfir það sem hafa þarf í huga við styrkumsóknir og kynnir sjóðinn.Fida Abu Libdeh styrkþegi mun segja frá sinni reynslu af styrkumsóknum en fyrirtækið geoSilica hefur m.a.

Pistill Bæjarstjóra

Fjármál og haustverk Haustið er annasamur tími hjá þeim sem sinna stjórnsýslu sveitarfélaga.Í gær og í dag stendur yfir árleg fjármálaráðstefna sveitarfélaga, sem Samband íslenskra sveitarfélaga stendur ávallt fyrir á þessum árstíma.
Lýðheilsugöngur í Vogum í september 2017

Lýðheilsugöngur í Vogum í september 2017

Lýðheilsugöngur í Vogum í september 2017á miðvikudögum kl.18:00, í tilefni af 90 ára afmæli Ferðafélags Íslands Gönguferðir í Sveitarfélaginu Vogum:6.

Pistill Bæjarstjóra

Kalka og Sorpa sameinuð? Um þessar mundir eru sveitarstjórnarmönnum á Suður-nesjum kynntar niðurstöður skoðunar á þeim möguleika að sameina Sorpeyðingarstöð Suðurnesja (Kölku) og Sorpu bs.
Frístundastyrkur haustönn 2017

Frístundastyrkur haustönn 2017

Frestur til að sækja um frístundastyrk fyrir haustönn 2017 er til 1.október nk.Greitt verður 15.október 2017.Skilyrði fyrir veitingu styrkja samkvæmt Frístundakortinu• Að iðkandi/styrkþegi eigi lögheimili í Sveitarfélaginu Vogum.• Að styrkþegi sé á aldrinum 16 ára og yngri miðað við fæðingarár.
Heislu- og forvarnarvika á Suðurnesjum vikuna 2. – 8. október

Heislu- og forvarnarvika á Suðurnesjum vikuna 2. – 8. október

Ákveðið hefur verið að halda sameiginlega Heislu- og forvarnarviku á Suðurnesjum og er þetta í fyrsta skipti sem það er gert.Um er að ræða vikuna 2.

Pistill Bæjarstjóra

FjárhagsáætlunarvinnaHaustið er tími fjárhagsáætlunargerðar.Framundan er að stilla strengina fyrir næsta ár, sem og að leggja línurnar fyrir næstu þrjú ár þar á eftir.
Síðasti heimaleikur ársins

Síðasti heimaleikur ársins

Síðasti heimaleikur ársinsÞróttur V, - Reynir Sandgerði  laugardaginn  16.sept kl.14 Allir á völlinn og styðjum strákana til sigurs í baráttunni um sæti í 2.
Starf í félagslegri heimaþjónustu, 50% starfshlutfall.

Starf í félagslegri heimaþjónustu, 50% starfshlutfall.

Starf í félagslegri heimaþjónustuFélagsþjónusta Sandgerðisbæjar, Sv.Garðs og Voga óskar eftir að ráða starfsmann í félagslega heimaþjónustu í Sveitarfélaginu Garði, 50% starfshlutfall.

Stofnfundur U3A Suðurnes verður haldinn laugardaginn 16. september kl.14:00 í sal MSS, Krossmóum 4, Reykjanesbæ. Allir eru hjartanlega velkomnir.

Svo lengi lærir sem lifirStofnfundur U3A SuðurnesRannsóknir sýna að það er öllum mikilvægt, allt lífið að viðhalda andlegri virkni, ekki síður þó komið sé á efri ár.