Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Umhverfisvika Sveitarfélagsins Voga

Umhverfisvika Sveitarfélagsins Voga

Umhverfisvika Sveitarfélagsins Voga 2017Vertu til er vorið kallar á þig !Vorið er komið og grundirnar gróa.Þá er ráð að taka til við vorverkin í garðinum og nánasta umhverfi.
Sumarbæklingur félagsmiðstöðvarinnar

Sumarbæklingur félagsmiðstöðvarinnar

Hinn árlegi sumarbæklingur félagsmiðstöðvarinnar er á leiðinni í prentun og verður hann borinn út í hús í sveitarfélaginu fljótlega. Þar er hægt að sjá sumardagskrá félagsmiðstöðvarinnar, upplýsingar um vinnuskólann, ýmis námskeið, fréttir og tilkynningar. Hægt að skoða hann í rafrænu formi hér (pdf)
Aðalfundur Skógfells 2017

Aðalfundur Skógfells 2017

Aðalfundur Skógfells 2017Aðalfundur Skógræktar- og landgræðslufélagsins Skógfells verður haldinn mánudaginn 22 maí að Háabjalla kl.
Sumaráætlun strætó

Sumaráætlun strætó

Sumaráætlun Strætó tekur gildi 28.maí.Tímatöflur má finna hér: https://www.straeto.is/is/timatoflur Hér má finna samantekt yfir helstu breytingar á leiðakerfi og tímatöflum.   .
Vorsýning Storuvogaskóla
Þróttur V-Stjarnan, Vogabæjarvöllur kl. 19:15

Þróttur V-Stjarnan, Vogabæjarvöllur kl. 19:15

Bikarkeppni KSÍ 2017, 32-liða úrslit, Þróttur V-Stjarnan, Vogabæjarvöllur kl.19:15 Stjarnan varð Íslandsmeistari árið 2014 og hefur tvívegis komist í bikarúrslit á síðustu árum.
Sérstakur húsnæðisstuðningur

Sérstakur húsnæðisstuðningur

Þann 1.janúar 2017 tóku gildi ný lög um húsnæðisbætur nr.75/2016 sem fela í sér breytingar á húsaleigubótakerfi ríkis og sveitarfélaga.
Framkvæmdir við gatnagerð

Framkvæmdir við gatnagerð

Föstudaginn 12.maí 2017 hófust framkvæmdir við gatnagerð á miðbæjarsvæðinu í Vogum.Samið var við Jón og Margeir ehf.í Grindavík, að undangengnu útboði.

Laust til umsóknar starf í umhverfisdeild.

Sveitarfélagið Vogar auglýsir laust til umsóknar starf í umhverfisdeild.Leitað er að metnaðarfullum og traustum einstaklingi sem hefur áhuga á fjölbreyttum verkefnum.
Kvennahlaup ÍSÍ – 18. Júní

Kvennahlaup ÍSÍ – 18. Júní

Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ verður haldið sunnudaginn 18.júní 2017 kl.11:00Kvennahlaupið fer fram í 28.sinn, sunnudaginn 18.júní í ár og ræst verður frá íþróttahúsinu.