Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Reiðhjólaleikni og hjólið þitt með Dr. BÆK

Dagskrá fjölskyldudaga

Fjölskyldudagar Sveitarfélagsins Voga verða haldnir hátíðlegir með ýmsum hætti dagana 14.-20.ágúst.Þetta er í tuttugasta og fyrsta skipti sem hátíðin fer fram og verður hún stútfull af skemmtilegri fjölskyldudagskrá. Smellið hér til að sjá dagsrá:.
Vetraráætlun Vogastrætó

Vetraráætlun Vogastrætó

Strætó BS auglýsir að vetraráætlun þeirra byrjar þann 13.ÁgústSjá: https://straeto.is/is/timatoflur/6/61Vogastrætó, leið 87, Vogar-Vogaafleggjari, byrjar sína vetraráætlun þann 21.
Umsókn um frístund og heimanám

Umsókn um frístund og heimanám

Frá og með haustönn 2017 fer skráning í frístund og heimanám fram á rafrænni íbúagátt Sveitarfélagsins Voga.  ÍbúagáttUmsóknir skulu berast fyrir  22.
Íþróttamiðstöðin verður lokuð Mánudaginn 7. Ágúst

Íþróttamiðstöðin verður lokuð Mánudaginn 7. Ágúst

Íþróttamiðstöðin í Vogum bendir á að það verður lokað Mánudaginn 7.Ágúst vegna frídags verslunarmanna. Kær kveðja Íþróttamiðstöð Sveitarfélagsins Voga.
Losun jarðvegs og garðaúrgangs

Losun jarðvegs og garðaúrgangs

Af gefnu tilefni er bent á að jarðvegsefni og garðaúrgang skal nú losa í jarðvegstipp á Grænuborgarsvæði, bak við íþróttasvæði.Ekki við Iðndal 9.
Vinátta í verki – söfnun

Vinátta í verki – söfnun

Um þessar mundir stendur yfir landssöfnunin „Vinátta í verki“ til stuðnings Grænlendingum vegna flóðbylgju sem skall á Vestur-Grænlandi nýverið.
Ertu pólskumælandi ???

Ertu pólskumælandi ???

Um leið og við minnum á allar knattspyrnuæfingar dagsins http://www.throttur.net/aefingatimar og landsleik Íslands & Frakklands í kvöld á EM kvenna þá auglýsum við eftir aðila til að vera liði Póllands til aðstoðar á Norðurlandamóti U-17.KSÍ er að leyta að manni/konu sem getur aðstoðað lið Póllands U-17 sem leikur hér á Suðurnesjum daganna 28.júlí til 5.ágúst.
Tilkynning frá Kölku vegna gámaplansins í Vogum.

Tilkynning frá Kölku vegna gámaplansins í Vogum.

Gámaplanið í Vogum verður lokað vegnasumarleyfa frá 18.júlí til 1.ágúst.Bent er á gámaplanið í Helguvík sem eropið alla virka daga og laugardagafrá kl.
Truflun á kaldavatnsrennsli í Aragerði, Hofgerði og Heiðargerði.

Truflun á kaldavatnsrennsli í Aragerði, Hofgerði og Heiðargerði.

Vegna framkvæmda þá getur orðið truflun á kalda vatninu í Aragerði, Hofgerði og Heiðargerði næstu daga.Biðjumst við velvirðingar á þeim óþægindum sem af því stafa.Sveitarfélagið Vogar.