Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Hvatningarverðlaun Sveitarfélagsins Voga  í íþróttum fyrir árið 2017.

Hvatningarverðlaun Sveitarfélagsins Voga í íþróttum fyrir árið 2017.

Hvatningarverðlaun eru veitt  iðkendum á aldrinum 12 – 16 ára sem eru áhugasamir, með góða ástundun, sýna góða hegðun innan vallar sem utan, góðir félagar og teljast vera góðar fyrirmyndir annarra unglinga.Að þessu sinni fá hvatningarverðlaun:Dagbjört Kristinsdóttir – dansari – fædd 2004.Jóhann Jakobsson – júdómaður – fæddur 2005.Jón Gestur Ben Birgisson – knattspyrnumaður – fæddur 2001.Lið Stóru-Vogaskóla í skólahreysti 2017 – þjálfað af Guðmundi Þórðarsyni íþróttakennara.
Áramótakveðja frá bæjarskrifstofu.

Áramótakveðja frá bæjarskrifstofu.

Starfsfólk bæjarskrifstofu óskar íbúum sveitarfélagsins farsældar á komandi tímumog þakkar góð samskipti á liðnum árum. Bæjarskrifstofa opnar kl: 10.00 þriðjudaginn 2.

Íþróttamaður ársins.

Sveitarfélagið Vogar óskaði eftir tilnefningum á íþróttamanni ársins og hvatningarverðlaunum fyrir árið 2017 í byrjun desember.Úrslit fyrir íþróttamann ársins verða tilkynnt og havatningarverðlaunin veitt  á Gamlársdag í Álfagerði kl.
Jólakveðja frá bæjarskrifstofunni

Jólakveðja frá bæjarskrifstofunni

Jólakveðja frá bæjarskrifstofunni Starfsfólk bæjarskrifstofu Sveitarfélagsins Voga, óskar öllum íbúum sveitarfélagsins Gleðilegrar Jólahátíðar.Skrifstofan opnar kl.
Jólasveinn með pakka til iðkenda Þróttara og annara Vogabúa.

Jólasveinn með pakka til iðkenda Þróttara og annara Vogabúa.

Nú nálgast jólin óðfluga og fólk þarf að koma pökkum á rétta staði.Því ætlar Foreldrafélag Þróttar að bjóða upp á jólasveinaþjónustu.
Bæjarstjóranum fært Jólakort

Bæjarstjóranum fært Jólakort

Hingað á bæjarskrifstofurnar kom fríður hópur barna áðan frá Heilsuleikskólanum Suðurvöllum.Þau komu færandi hendi, með fallegt jólakort sem þau gerðu sjálf.

Opnunartími Íþróttamiðstöðvar um hátíðarnar

  Þorláksmessa.    10.00 -16.00 Aðfangadagur.   08.00 -11.00 Jóladagur.            Lokað. Annar í jólum.     Lokað. Gamlársdagur.   08.00 – 11.00 Nýársdagur.         Lokað.         Forstöðumaður.  

Pistill Bæjarstjóra-Vogar Hraðferð

Ný persónuverndarlöggjöfÁ næsta ári tekur gildi ný löggjöf um persónuvernd.Löggjöf þessi mun hafa umtalsverð áhrif á starfsemi sveitarfélaganna að því leyti, að huga þarf að ýmsum atriðum er lúta að persónuverndarákvæðum og varða starsfemi sveitarfélaga.
17. desember kl.15:00 í Kálftjarnarkirkju

17. desember kl.15:00 í Kálftjarnarkirkju

  17.desember kl.15:00 í Kálftjarnarkirkju      “Jól á liðnum öldum” Sögumen eru Jón Júlíusson og Guðrún Ásmundsdóttir Söngkona Alexandra Chernyshova og pianóleikari Renata Ivan Frítt inn.
Hin árlega skökuveisla Lionsklúbbsins Keilis í Álfagerði þann 16. des