Hvatningarverðlaun Sveitarfélagsins Voga í íþróttum fyrir árið 2017.

Hvatningarverðlaun eru veitt  iðkendum á aldrinum 12 – 16 ára sem eru áhugasamir, með góða ástundun, sýna góða hegðun innan vallar sem utan, góðir félagar og teljast vera góðar fyrirmyndir annarra unglinga.
Að þessu sinni fá hvatningarverðlaun:
Dagbjört Kristinsdóttir – dansari – fædd 2004.
Jóhann Jakobsson – júdómaður – fæddur 2005.
Jón Gestur Ben Birgisson – knattspyrnumaður – fæddur 2001.

Lið Stóru-Vogaskóla í skólahreysti 2017 – þjálfað af Guðmundi Þórðarsyni íþróttakennara. Lið ársins 2017 skipa:
Thelma Mist Oddsdóttir
Rut Sigurðardóttir (flutt í Hafnarfjörð)
Hekla Sól Víðisdóttir
Jón Gestur Ben Birgisson
Róbert Andri Drzymkowski
Daníel Örn Sveinsson
Alexander Scott Kristinsson
Þess má geta að allir þessir krakkar hafa auk skólahreystinnar stundað aðrar íþróttagreinar.

Hvatningaverðlaunahafar við í athöfn í Álfagerði í Vogum á gamlársdag 2017.
Á myndina vantar Rut Sigurðardóttur sem var stödd í Afríku