Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Lokað fyrir kalda vatnið.

Lokað fyrir kalda vatnið.

Á morgun miðvikudaginn 7.mars verður lokað fyrir kalda vatnið í Vogum kl: 10.00, vegna vinnu við lagnir hjá HS Veitum.Ekki er vitað hversu langan tíma þetta tekur.  .
Sumarstörf í Vogum 2018

Sumarstörf í Vogum 2018

Eftirtalin sumarstörf eru laus til umsóknar hjá sveitarfélaginu sumarið 2018.Stöður flokkstjóra í vinnuskólaFlokkstjóri starfar undir stjórn forstöðumanns umhverfis og eigna.
Hér stend ég - Leikrit um Martein Lúther Sýnt fimmtudaginn 1. mars kl. 20:00 í Tjarnarsal, Stóru- Vo…

Hér stend ég - Leikrit um Martein Lúther Sýnt fimmtudaginn 1. mars kl. 20:00 í Tjarnarsal, Stóru- Vogaskóla

Hér stend ég - Leikrit um Martein Lúther Í tilefni af því að á síðasta ári var þess minnst að 400 ár eru frá upphafi siðbótarinnar samdi Stoppleikhópurinn leikrit um siðbótarforingjann Martein Lúter sem ber nafnið Hér stend ég.Í verkinu er skyggnst inn í æsku og uppvöxt Lúthers og reynt að varpa ljósi á það hvernig alþýðudrengur varð byltingarforingi sem hratt af stað hreyfingu sem hafði í för með sér grundvallarbreytingar á evrópsku kirkjulífi og menningu.Kálfatjarnarkirkja býður öllum íbúum sveitarfélagsins Voga á þetta merkilega leikrit.

142. fundur Bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Voga

Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Voga - 142FUNDARBOÐ142.fundur Bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Voga verður haldinn á bæjarskrifstofu, 28.
Þeir sem eiga leið um Vogahöfn eru beðnir að sýna aðgætni og varúð !

Þeir sem eiga leið um Vogahöfn eru beðnir að sýna aðgætni og varúð !

Í óverðrinu sem gekk yfir landið að morgni miðvikudagsins 21.febrúar 2018 gaf landgangur sig við flotbryggju í Vogahöfn.Sem betur fer er unnt að lagfæra landganginn og hvorki bátar né flotbryggjan voru í hættu.

Auglýsing vegna úthlutunar byggðakvóta á fiskveiðiárinu 2017/2018 sbr. reglugerð um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa nr. 604, 3. júlí 2017

Fiskistofa auglýsir eftir umsóknum um byggðakvóta til fiskiskipa fyrir:Kaldrananeshrepp (Drangsnes)Sveitarfélagið Skagafjörð (Hofsós)Auk reglugerðarinnar er vísað til sérstakra úthlutunarreglna í neðanskráðum byggðalögum sbr.

Auglýsing vegna úthlutunar byggðakvóta á fiskveiðiárinu 2017/2018

Fiskistofa auglýsir eftir umsóknum um byggðakvóta til fiskiskipa fyrir eftirtalin byggðarlög skv.Ákvæðum reglugerðar nr.604/2017 um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2017/2018Kaldrananeshrepp (Drangsnes)Sveitarfélagið Skagafjörð (Hofsós)Auk reglugerðarinnar er vísað til sérstakra úthlutunarreglna í neðanskráðum byggðalögum sbr.
Menningarverðlaun 2018 – Tilnefningar óskast

Menningarverðlaun 2018 – Tilnefningar óskast

Frístunda- og menningarnefnd óskar eftir tilnefningum félags eða einstaklings í Vogum til menningarverðlauna sem veitt verða við hátíðlega athöfn á sumardaginn fyrsta, þann 19.
BINGÓ í Álfagerði

BINGÓ í Álfagerði

Fimmtudaginn 15.febrúar ætlar álfagerði og félag eldri borgara í Vogunum að hafa Bingó.Að þessu sinni stendur það opið öllum sem hafa áhuga en viljum við þó biðja um að börn komi í fylgd fullorðinna.Yfir 50 vinningar hafa safnast að þessu sinni og fengust með stuðningi/styrk fyrirtækja héðan í Vogunum og Reykjanesbæ.Hægt er að sjá styrktaraðila og dæmi um vinningana neðst á auglýsingu.Álfagerði opnar klukkan 16:00, en byrjað verður að spila klukkan 16:30 og er spilað til 18:30 með pásu inn á milli.Boðið verður upp á kaffi og djús í pásunni en einnig verður sjoppa á staðnum.
Vegna veikinda þá frestast leikritið um Martein Lúther til Fimmtudagsins 1. mars Tjarnarsal, Stóru- …

Vegna veikinda þá frestast leikritið um Martein Lúther til Fimmtudagsins 1. mars Tjarnarsal, Stóru- Vogaskóla

ATHUGIÐ Vegna veikinda þá frestast leikritið til Fimmtudagsins 1.mars Tjarnarsal, Stóru- Vogaskóla Hér stend ég - Leikrit um Martein LútherÍ tilefni af því að á síðasta ári var þess minnst að 400 ár eru frá upphafi siðbótarinnar samdi Stoppleikhópurinn leikrit um siðbótarforingjann Martein Lúter sem ber nafnið Hér stend ég.Í verkinu er skyggnst inn í æsku og uppvöxt Lúthers og reynt að varpa ljósi á það hvernig alþýðudrengur varð byltingarforingi sem hratt af stað hreyfingu sem hafði í för með sér grundvallarbreytingar á evrópsku kirkjulífi og menningu.Kálfatjarnarkirkja býður öllum íbúum sveitarfélagsins Voga á þetta merkilega leikrit.