Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des

Pistill bæjarstjóra - Vogar-Hraðferð

AlmenningssamgöngurSamband sveitarfélaga á Suðurnesjum hefur umsjón með skipulagi og framkvæmd almenningssamgangna í landshlutanum ásamt tengingum við höfuðborgarsvæðið.
Stoppu-stuð í Vogum

Stoppu-stuð í Vogum

Fyrr á þessu ári færðu fulltrúar Orkusölunnar sveitarfélaginu hleðslustöð fyrir rafbíla að gjöf.Nú hefur stöðinni verið haganlega komið fyrir við Vogabæjarhöllina, þannig að þeir sem heimsækja íþróttamiðstöðina og/eða sundlaugina geta nú stungið rafbílnum í samband og fengið hleðslu áð meðan notið er þjónustunnar.

Hvatningarverðlaun 2017

Óskum eftir tilnefningum á íþróttamanni sem er á aldrinum 12-16.ára og hlýtur hvatningarverðlaun ársins 2017.Verðlaun þessi eru veitt fyrir íþróttamann sem er áhugasamur, með góða ástundun, sýnir góða hegðun innan vallar sem utan, góður félagi og telst vera góð fyrirmynd annarra unglinga.Hvatningarverðlaun verða afhent á Gamlársdag í Álfagerði kl.

ÍÞRÓTTAMAÐUR ÁRSINS 2017

Sveitarfélagið Vogar óskar eftir tilnefningum á íþróttamanni ársins fyrir árið 2017.Íþróttamaður ársins verður að vera í íþróttafélagi innan Íþróttasambands Íslands og vera búsettur í Vogum.  Tilnefndir íþróttamenn skulu vera orðnir 16.ára eða eldri.  Heimilt er að nefna ungling 14-16.
Velferðarsjóður Sveitafélagsins Voga auglýsir úthlutun úr líknarsjóði.

Velferðarsjóður Sveitafélagsins Voga auglýsir úthlutun úr líknarsjóði.

Tekið verður á móti umsóknum vegna jólastyrkja úr Líknarsjóði Sveitafélagsins Voga.Umsóknir þurfa að berast fyir 10.desember 2017.Umsækjendur vera að vera búsettir í Vogum og hafa þar lögheimili.Umsóknum skal skilað á netfangið liknarfélag.sv.vogar@gmail.comLÍknarfélag Sveitarfélagsins  Voga var stofnað 11.11.2017 af Kvennfélaginu Fjólu Lionsklúbbnum Keili og Kálfatjarnakirkju.Markmið sjóðsins er að hjálpa bágstöddum íbúum sveitarfélagsins sem þess þurfa fyrir jól.

Pistill Bæjarstjóra

Fjárhagsáætlun 2018Bæjarstjórn kom til fundar í vikunni, reglubundinn fundartími er síðasti miðvikudagur hvers mánaðar.Á þessum fundi var meginverkefnið síðari umræða um fjárhagsáætlun næstu fjögurra ára, þó með mestri áherslu á áætlun næsta árs.
Nóg að gerast í Vogunum um helgina

Nóg að gerast í Vogunum um helgina

Fyrsti sunnudagur í aðventu 3.desemberHinn árlegi kökubasar kvenfélagsins Fjólu Verður haldinn í nýja salnum í húsi björgunarsveitarinnar klukkan 14:00.

AUGLÝSING

Skipulags- og matslýsingar vegna breytingar á aðalskipulagi 2008-2028 Sveitarfélagsins Voga og deiliskipulags fyrir nýtt vatnsból.Í samræmi við 1.
Kór Stóru Vogaskóla mun taka þátt í Ævintýrinu um Norðurljósin sem sýnt verður í Hörpunni.

Kór Stóru Vogaskóla mun taka þátt í Ævintýrinu um Norðurljósin sem sýnt verður í Hörpunni.

Við viljum minna á sýningu sem verður haldin í Norðurlósasal Hörpunnar, laugardaginn 2.Des kl 14.00 Þar sem ný stofnaður kór Stóru vogaskóla mun syngja með í Ævintýrinu um Norðurljósin.https://www.harpa.is/dagskra/vidburdur/aevintyrid-um-nordurljosin/“Ævintýrið um norðurljósin”ópera-ballet fyrir börn og fullorðna eftir Alexöndru Chernyshovu. Ævintýrið um norðurljósin  - ópera-ballett í tveimum þáttum.
JÓLABINGÓ LIONSKLÚBBSINS KEILIS VOGUM VATNSLEYSUSTRÖND

JÓLABINGÓ LIONSKLÚBBSINS KEILIS VOGUM VATNSLEYSUSTRÖND

Jólabingó verður haldið í Stóru-Vogaskóla Tjarnarsal föstudaginn 1.desember nk.Húsið opnar kl.19.00 og hefst bingóið stundvíslega kl 20.00Spjaldið kostar 500 kr.