142. fundur Bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Voga



Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Voga - 142

FUNDARBOÐ

142. fundur Bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Voga
verður haldinn á bæjarskrifstofu, 28. febrúar 2018 og hefst kl. 18:00



Dagskrá:

Fundargerð
1.   1801003F - Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 251
 1.1   1801020 - Ársskýrsla bláa hersins 2017.
 1.2   1801023 - Opinber innkaup.
 1.3   1801036 - Atvinnumálakönnun Reykjanesbæjar.
 1.4   1801028 - Úttekt á starfsemi Félagsþjónustu
 1.5   1710024 - Slit DS
 1.6   1801014 - Verkefni um fullnýtingu lífræns úrgangs.
 1.7   1711005 - Sameiginleg svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs
 1.8   1711021 - CareOn heimaþjónustukerfi.
 1.9   1711022 - Matskerfi heimaþjónustu
 1.10   1506017 - Nýtt vatnsból sveitarfélagsins
 1.11   1703051 - Breyting á A deild Brúar lífeyrissjóðs
 1.12   1801053 - Samningar um samstarf sveitarfélaga.
 1.13   1508011 - Áskorun til sveitastjórna um gjaldfrjálsan grunnskóla
 1.14   0712001 - Grænuborgarhverfi
 1.15   1801034 - Heiðargerði. Gatnagerð og lagnir. Endurgerð götu.
 1.16   1801035 - Miðbæjarsvæði. Gatnagerð og lagnir. 2. áfangi.
 1.17   1802052 - Auglýsing eftir framboðum í stjórn Lánasjóðs sveitarfélaga
 1.18   1802037 - Tillaga um afskrift óinnheimtra krafna til ársins 2015.
 1.19   1802018 - Knattspyrnuvöllur. Umsókn um framkvæmdir Skúr og girðing.
 1.20   1802053 - Umsögn um tillögu að nýju nafni
 1.21   1801027 - Áfangastaðaáætlun Reykjaness
 1.22   1802011 - Til umsagnar 9. mál frá nefndasviði Alþingis
 1.23   1801030 - Umsögn um drög að frv. til laga um lögheimili og aðsetur.
 1.24   1801069 - Til umsagnar 50. mál frá nefndarsviði Alþingis.
 1.25   1802038 - Til umsagnar. - 42. mál frá nefndasviði Alþingis
 1.26   1802039 - Til umsagnar. 34 mál frá nefndasviði Alþingis.
 1.27   1802043 - 35. mál til umsagnar, frá nefndasviði Alþingis
 1.28   1802041 - Til umsagnar 52. mál frá nefndasviði Alþingis
 1.29   1701041 - Fundargerðir Kölku, Sorpeyðingarstöðvar Suðurnesja 2017
 1.30   1801019 - Fundargerðir Sorpeyðingarstöðvar Suðurnesja 2018.
 1.31   1604006 - Fundargerðir Öldungaráðs Suðurnesja.
 1.32   1703044 - Fundargerðir Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum 2017
 1.33   1801016 - Fundargerðir Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum 2018.
 1.34   1702010 - Fundargerðir Sambands Íslenskra sveitarfélaga 2017
 1.35   1710037 - Verkefnaráð vegna Suðurnesjalínu 2
 1.36   1802017 - Fundir Skólanefndar Fjölbrautarskóla Suðurnesja.
 1.37   1802019 - Fundargerðir Heklunnar, Atvinnuþróunarfélags Suðurnesja 2018.
 1.38   1801067 - Fundargerðir Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja 2018.
 1.39   1701068 - Fundargerðir Fjölskyldu-og velferðarnefndar 2017
 1.40   1801009 - Fundargerðir Fjölskyldu-og velferðarnefndar 2018.
   
2.   1802002F - Frístunda- og menningarnefnd Sveitarfélagsins Voga - 72
 2.1   1802032 - Safnahelgi á Suðurnesjum 2018
 2.2   1802033 - Menningarverðlaun Sveitarfélagsins Voga.
 2.3   1511035 - Íþróttamaður ársins í Vogum.
 2.4   1802034 - Starfsemi í Álfagerði 2018
 2.5   1802036 - Starfsemi í félagsmiðstöð 2018
 2.6   1802035 - Starfsáætlun Frístunda-og menningarnefndar 2018
 2.7   1712014 - Erindi frá Landgræðslu-og skógræktarfélaginu Skógfelli. Stígur að Háabjalla.
 2.8   1702031 - Fundargerðir Samsuð 2017
   
3.   1802001F - Umhverfis- og skipulagsnefnd Sveitarfélagsins Voga - 97
 3.1   0712001 - Grænuborgarhverfi
 3.2   1506017 - Nýtt vatnsból sveitarfélagsins
 3.3   1711019 - Hvassahraun-frístundabyggð. Breyting á deiliskipulagi.
 3.4   1708024 - Höfðaland. Fyrirspurn um skipulagsmál.
 3.5   1802050 - Breiðagerði-frístundabyggð. Deiliskipulag
 3.6   1801013 - Umsókn um lóð.
 3.7   1801021 - Hafnargata 4. Umsókn um breytingu á húsnæði.
 3.8   1802046 - Lóð úr landi Halakots. Umsókn um byggingarleyfi
 3.9   1802054 - Skyggnisholt 2-10. Frávik frá deiliskipulagi
 3.10   1710021 - Ársfundur Umhverfisstofnunar og náttúruverndarnefnda sveitarfélaga - Skýrsla náttúruverndarnefndar
   
Almenn mál
4.   1511045 - Lögreglusamþykkt Sveitarfélagsins Voga/ sameining lögreglusamþykkta á Suðurnesjum
 Fyrri umræða um drög að lögreglusamþykkt sveitarfélgasins, samhljóða hjá öllum sveitarfélögunum á Suðurnesjum
   
5.   1802057 - Grænuborg uppbygging.
 Undirritaður samningur sveitarfélagsins og J 21 ehf. um uppbyggingu Grænuborgarhverfis, staðfesting bæjarstjórnar.
   







26. febrúar 2018
Ásgeir Eiríksson, bæjarstjóri.