Hér stend ég - Leikrit um Martein Lúther Sýnt fimmtudaginn 1. mars kl. 20:00 í Tjarnarsal, Stóru- Vogaskóla

Hér stend ég - Leikrit um Martein Lúther

Í tilefni af því að á síðasta ári var þess minnst að 400 ár eru frá upphafi siðbótarinnar samdi Stoppleikhópurinn leikrit um siðbótarforingjann Martein Lúter sem ber nafnið Hér stend ég.

Í verkinu er skyggnst inn í æsku og uppvöxt Lúthers og reynt að varpa ljósi á það hvernig alþýðudrengur varð byltingarforingi sem hratt af stað hreyfingu sem hafði í för með sér grundvallarbreytingar á evrópsku kirkjulífi og menningu.

Kálfatjarnarkirkja býður öllum íbúum sveitarfélagsins Voga á þetta merkilega leikrit. Aðgangur er ókeypis. Hressing á eftir.