Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Ungmennaþing

Ungmennaþing

Stefnt er að því að Ungmennaþing verði haldið í lok maí og óskað er eftir áhugasömum til að aðstoða við skipulagningu þess.Þingið er fyrir ungmenni á aldrinum 13 - 18 ára og er tilgangur þingsins að fá hugmyndir frá ungu fólki í Vogunum um málefni er þau varða og að koma á fót ungmennaráði.Ungmennaþing er vettvangur ungs fólks til þess að koma saman og ræða á málefnalegan hátt um sín mál ásamt því að setja fram tillögur til úrbóta.
Atvinnuauglýsing frá Heilsuleikskólanum Suðurvöllum

Atvinnuauglýsing frá Heilsuleikskólanum Suðurvöllum

Aðstoðarleikskólastjóri, deildarstjóri og leikskólakennarar          Við Heilsuleikskólann Suðurvelli í Vogum eru lausar til umsóknar stöður aðstoðarleikskólastjóra, deildarstjóra og leikskólakennara.

FUNDARBOÐ 143. fundur Bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Voga verður haldinn á bæjarskrifstofu, 28. mars 2018 og hefst kl. 18:00

Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Voga - 143FUNDARBOÐ143.fundur Bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Voga verður haldinn á bæjarskrifstofu, 28.
Umsóknir um styrki úr Umhverfirssjóði Íslenskra Fjallaleiðsögumanna.

Umsóknir um styrki úr Umhverfirssjóði Íslenskra Fjallaleiðsögumanna.

Umhverfissjóður Íslenskra Fjallaleiðsögumanna veitir styrki á tveggja ára fresti.Sjóðnum er ætlað að úthluta styrkjum til verkefna sem stuðla að verndun náttúru Íslands.  Fyrirtæki, einstaklingar, eignarhaldsfélög, félagasamtök, sveitarfélög og opinberar stofnanir geta fengið framlög frá sjóðnum.
Afgreiðslutími íþróttamiðstöðvar um páskana.

Afgreiðslutími íþróttamiðstöðvar um páskana.

29.mars -  Skírdagur, opið frá kl.10:00 – 16:00. 30.mars -  LOKAÐ 31, mars – LOKAÐ 1.apríl – LOKAÐ 2.apríl – Lokað Íþróttamiðstöðin opnar á reglubundnum tíma þriðjudaginn 3.
Perlað með Krafti

Perlað með Krafti

Í dag ætlar Stuðningsfélagið Kraftur að koma í heimsókn í Álfagerði.Félagið var stofnað rétt fyrir aldamótin og vinnur að því að aðstoða fólk á aldrinum 18 -40 sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur þess.
Dagskrá: Sunnudaginn 11. mars 2018  kl. 13 – 15:30  í Kálfatjarnarkirkju og safnaðarheimili

Dagskrá: Sunnudaginn 11. mars 2018 kl. 13 – 15:30 í Kálfatjarnarkirkju og safnaðarheimili

Sr.Stefán Thorarensen á Kálfatjörn (f.1831, d.1892)Málþing um sveitarhöfðingja, prest, sálmaskáld og menntafrömuð á 19.öld.Sunnudaginn 11.
Dagskrá Safnahelgar í Vogum 9. – 11. mars 2018

Dagskrá Safnahelgar í Vogum 9. – 11. mars 2018

Föstudagur 9.mars kl.18:00 – 23:00Sundlaugin VogumHafnargata 17Í tengslum við Safnahelgina verður kvöldopnun í sundlauginni, stemning og tónlist frá kl.

AUGLÝSING - Um skipulag í Sveitarfélaginu Vogum. Tillaga að breytingu á deiliskipulagi Frístundabyggð í Hvassahrauni.

Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Voga samþykkti þann 28.febrúar 2018 að auglýsa tillögu að breytingu á deiliskipulagi frístundabyggðar í Hvassahrauni, skv.
Matarsóun og leiðir til að draga úr henni

Matarsóun og leiðir til að draga úr henni

Langar þig að eyða minni peningum ímatarinnkaup og á sama tíma stuðla aðumhverfisvernd?Þekkingarsetur Suðurnesja stendur fyrir spennandi fræðsluerindi, í boðiSamkaupa, þar sem Rannveig Magnúsdóttir, verkefnastjóri hjáLandvernd, mun fjalla um matarsóun.