Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Strandahlaupið verður á Laugardaginn 11 ágúst kl 10.00

Strandahlaupið verður á Laugardaginn 11 ágúst kl 10.00

Strandahlaupið er hluti af dagskrá Fjölskyldudaga í Vogum og fer nú fram í sjötta skipti.Strandahlaupið verður Laugardaginn 11. ágúst  kl 10.00 Hlauparar eru velkomnir, byrjendur sem lengra komir.Hægt er að keppa í 5 km og 10 km og verður hlaupið ræst við Vogabæjarhöllina.

Opnunartími sundlaugar um Verslunarmannahelgina

Afgreiðslutími um verslunarmannahelgi Kæru viðskiptavinirÍþróttamiðstöðin verður opin frá kl.10:00 – 16:00 laugardaginn 4.ágúst og sunnudaginn 5.

Frístund og heimanám

Umsókn um frístund og heimanám.Skráning í frístund og heimanám fram á rafrænni íbúagátt Sveitarfélagsins Voga.  Umsóknir skulu berast fyrir  30.

ATH ! - lokað verður fyrir kalda vatnið í Vogum Fimmtudaginn 26.07.18

Vinsamlegast athugið Vogabúar að það verður lokað fyrir kalda vatnið í Vogum Fimmtudaginn 26.07.18 fráklukkan 16.00.Áætlað er að viðgerð taki um 2 tíma en gæti dregist. Umhverfisdeild.
Garðaskoðun

Garðaskoðun

Vegna umhverfisverðlauna 2018 munu fulltrúar umhverfis og skipulagsnefndar munu fara í sína árlegu garðaskoðun þann 31.Júlí næstkomandi.ábendinar um tilnefningar garða eru einnig vel þegnar.Þeir sem ekki kæra sig um að garðar þeirra verði skoðaðir eru  beðnir um að tilkynna það til skrifstofa@vogar.is  .
Sundlaug

Sundlaug

Búið er að opna sundlaug eftir viðgerðir. /THjonusta/Ithrottamidstod/
Úthlutun byggingalóða í Sveitarfélaginu Vogum

Úthlutun byggingalóða í Sveitarfélaginu Vogum

Úthlutun byggingalóða í Sveitarfélaginu VogumSveitarfélagið Vogar auglýsir lóðir til úthlutunar fyrir íbúðabyggingar.Um er að ræða s.k.

Auglýsing um skipulag í Sveitarfélaginu Vogum.

 AUGLÝSINGUm skipulag í Sveitarfélaginu Vogum.Tillaga að breytingu á deiliskipulagiMiðsvæðiBæjarráð Sveitarfélagsins Voga samþykkti þann 27.
Frá Bókasafni.

Frá Bókasafni.

Síðasti opnunardagur fyrir sumarfrí verður mánudaginn 25.Júní 2018 Opið frá kl.13-19   Bókasafnið opnar 13.ágúst frá kl.13-19  .
Auglýsing: Félagslegt leiguhúsnæði í Sveitarfélaginu Vogum

Auglýsing: Félagslegt leiguhúsnæði í Sveitarfélaginu Vogum

Laust er til umsóknar félagslegt leiguhúsnæði í Sveitarfélaginu Vogum.Um er að ræða þriggja herbergja íbúð í fjölbýli, á annarri hæð.Markmið með úthlutun leiguíbúðar er að sjá til þess að veita þeim fjölskyldum og einstaklingum, sem ekki eru færir um það sjálfir, úrlausn í húsnæðismálum til að leysa úr bráðum vanda á meðan unnið er að varanlegri lausn.