08. júní 2018
Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Voga - 146
FUNDARBOÐ
146. fundur Bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Voga
verður haldinn á bæjarskrifstofu, 13. júní 2018 og hefst kl. 18:00
Boðað er til fyrsta fundar nýkjörinnar bæjarstjórnar í samræmi við ákvæði 6.gr. samþykkta um stjórn Sveitarfélagsins Voga. Samkvæmt ákvæðinu boðar sá fulltrúi í nýkjörinni bæjarstjórn sem á að baki lengsta setu í bæjarstjórn til fyrsta fundar. Starfsaldursforseti stýrir fundi þar til forseti bæjarstjórnar hefur verið kjörinn.
Dagskrá:
Almenn mál
1. 1806004 - Kosning forseta og varaforseta
Í samræmi við ákvæði 7.gr. samþykktar um stjórn Sveitarfélagsins Voga skal kjósa forseta og tvo varaforseta til eins árs á fyrsta fundi nýkjörinnar bæjarstjórnar.
2. 1806005 - Kosning í bæjarráð
Í samræmi við ákvæði 27. gr. samþykktar um stjórn Sveitarfélagsins Voga skal á fyrsta fundi nýkjörinnar bæjarstjórnar kjósa 3 aðalmenn og jafnmarga varamenn í bæjarráð til eins árs.
3. 1806006 - Kosningar í nefndir og ráð
Kosning í nefndir og ráð samkvæmt ákvæðum 34., 35., 43.,46. og 47.gr. samþykktar um stjórn Sveitarfélagsins Voga.
4. 1806007 - Ráðning bæjarstjóra kjörtímabilið 2018 - 2022
Í samræmi við ákvæði 48. gr. samþykktar um stjórn Sveitarfélagsins Voga ræður bæjarstjórn framkvæmdastjóra.
Fundargerð
5. 1806001F - Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 256
5.1 1806002 - Barnavernd - úttekt á starfsemi 2018
5.2 1804010 - Eignir Íbúðalánasjóðs til útleigu fyrir sveitarfélögin.
5.3 1804028 - Mánaðarleg rekstraryfirlit 2018
5.4 1710024 - Slit DS
5.5 1804042 - Frá nefndasviði Alþingis - 479. mál til umsagnar
5.6 1803037 - Fundir Reykjanes jarðvangs 2018
5.7 1802019 - Fundargerðir Heklunnar, Atvinnuþróunarfélags Suðurnesja 2018.
5.8 1802010 - Fundargerðir Sambands íslenskra sveitarfélaga 2018.
5.9 1801009 - Fundargerðir Fjölskyldu-og velferðarnefndar 2018.
5.10 1604006 - Fundargerðir Öldungaráðs Suðurnesja.
5.11 1801019 - Fundargerðir Sorpeyðingarstöðvar Suðurnesja 2018.
Mál til kynningar
6. 1806010 - Sumarleyfi bæjarstjórnar 2018
Bergur B. Álfþórsson, bæjarfulltrúi.