Í sól og sumaryl, ég sat einn fagran dag…
Hreinsunardagar í Vogum standa yfir dagana 24. maí – 3. júní.
Gámur fyrir garðaúrgang verða við tjaldsvæðið við Hafnargötu.
Íbúar Sveitarfélagsins Voga eru margir hverjir komnir á fullt skrið við að taka til hendinni við hús sín, lóðir og nærumhverfi. Á næstu dögum ætlum við að gera enn betur og taka höndum saman um að gera fallegan bæ snyrtilegan fyrir sumarið. Minnum á að:
23. maí 2022