Föstudaginn 20. maí verða götur í Vogunum sópaðar og kemur bíll frá Gámaþjónustunni til þess. Til þess að það megi ganga sem best eru eigendur ökutækja beðnir um að reyna að leggja ekki á götunum þennan dag.