Vinnuskólinn í Sveitafélaginu Vogum býður upp á garðslátt í sumar fyrir 67 ára og eldri án endurgjalds.
Hægt er að panta slátt á vinnuskoli@vogar.is eða í síma 855-6234 milli kl. 8 og 16 á virkum dögum.