Vinnuskólinn leitar að flokksstjórum til að starfa við skólann sumarið 2022. Starfstímabilið er frá 16. maí til 19. ágúst. Æskilegt er að umsækjendur hafi náð 20 ára aldri og hafi ríka þjónustulund og séu sjálfstæðir.
Vinnuskóli Voga verður starfandi í sumar fyrir ungmenni í 8. til 10. bekk og fyrsta árs nemendur í framhaldsskóla. Umsóknarfrestur er til 10.maí. Ekki verður tekið við skráningum eftir það.