192. fundur Bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Voga
verður haldinn á bæjarskrifstofu, miðvikudaginn 27. apríl 2022 og hefst kl.
18:00
Hér er tengill á fundinn sem verður sendur út á Youtube rás sveitarfélagsins
en einnig er fundurinn opinn gestum eins og lög kveða á um
Dagskrá:
Fundargerð
1. 2204003F - Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 352
1.1 2203051 - Endurskipulagning sýslumannsembætta kynning
1.2 2104106 - Samstarfshópur um samfélagsgreiningar á Suðurnesjum
1.3 2203069 - Styrktarsjóður EBÍ 2022
1.4 2203055 - Landmælingar Íslands ársskýrsla 2021
1.5 2109003 - Innleiðing laga um samþætta þjónustu þágu barna
1.6 2203084 - Átak um Hringrásarhagkerfið
1.7 2203083 - Viðmiðunarreglur um framlög til stjórnmálaflokka
1.8 2203038 - Bréf EFS til sveitarstjórnar 21.02.2022
1.9 2202014 - Framkvæmdir 2022
1.10 2203070 - Eftirlitsskýrsla íþrótta og félagsmiðst. 2022
1.11 2203027 - Viðaukar við fjárhagsáætlun 2022
1.12 2203048 - Hafnargata 101 - Erindi frá Særúnu Jónsdóttur
1.13 2203053 - Tónlistarskóli - hljóðfæraleiga
1.14 2203039 - Erindi til sveitarfélaga vegna móttöku flóttafólks
1.15 2203071 - Styrkbeiðni Velferðarsjóðs Sveitarfélagsins Voga
1.16 2203068 - Styrkbeiðni
1.17 2202031 - Frumvarp til laga um framkvæmdaleyfi fyrir lagningu Suðurnesjalínu 2
1.18 2201029 - Mál til umsagnar frá nefndasviði Alþingis 2022
1.19 2202024 - Fundargerðir Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum 2022
1.20 2201031 - Fundargerðir stjórnar Kölku-2022
1.21 2201016 - Fundargerðir stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga 2022
2. 2204006F - Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 353
2.1 2204016 - Sveitarfélagið Vogar - Ársreikningur 2021
2.2 2202031 - Frumvarp til laga um framkvæmdaleyfi fyrir lagningu Suðurnesjalínu 2
2.3 2204015 - Styrkbeiðni vegna skaðaminnkunarverkefnisins Frú Ragnheiður -
Suðurnesjadeild Rauða krossins
2.4 2204018 - Styrkbeiðni frá Kvennakór Suðurnesja
2.5 2204003 - Breytingar á lagaákvæðum vegna tilfærslu fasteignaskrárf
2.6 2201029 - Mál til umsagnar frá nefndasviði Alþingis 2022
2.7 2204014 - Breytingar á reglugerð um leigubifreiðar 3972003
2.8 2202016 - Fundargerðir Brunavarna Suðurnesja 2022
2.9 2204008 - Fundargerðir fjölskyldu og velferðarráðs
2.10 2202004 - Fundargerðir Hafnasambands Íslands 2022
2.11 2202014 - Framkvæmdir 2022
2.12 2203049 - Malbikun Keilisholts
3. 2203004F - Skipulagsnefnd Sveitarfélagsins Voga - 36
3.1 2104247 - Landsnet- Kæra vegna Suðurnesjalínu 2
3.2 2203072 - Grænaborg 4 - deiliskipulagsbreyting hjóla- og vagnageymsla
3.3 2005039 - Grænaborg - breyting á aðalskipulagi
3.4 2203048 - Hafnargata 101 - Erindi frá Særúnu Jónsdóttur
3.5 2104054 - Hafnargata 101, uppbygging og þróun.
3.6 2201013 - Iðndalur 7-11 fyrirspurn vegna breytinga á deiliskipulagi
4. 2204002F - Skipulagsnefnd Sveitarfélagsins Voga - 37
4.1 2005039 - Grænaborg - breyting á deiliskipulagi
4.2 2204006 - Iðndalur 10a og 12 - deiliskipulagsbreyting
4.3 2201013 - Iðndalur 7-11 fyrirspurn vegna breytinga á deiliskipulagi
4.4 2104113 - Umsókn um framkvæmdaleyfi Suðurnesjalína 2
4.5 2203081 - Suðurgata 6 - Viðbygging við bílskúr
4.6 2203035 - Breyting á aðalskipulagi Hafnarfjarðar 2013-2025
4.7 2203035 - Breyting á aðalskipulagi Hafnarfjarðar 2013-2025
5. 2203007F - Fræðslunefnd Sveitarfélagsins Voga - 98
5.1 2203076 - Skóladagatal - Heilsuleikskólinn Suðurvellir skólaarið 2022-2023
5.2 2203078 - Ársskýrsla 2021 - Heilsuleikskólinn Suðurvellir
5.3 2203075 - Skóladagatal - Stóru-Vogaskóli skólaarið 2022-2023
5.4 2204001 - Starfsemi Stóru-Vogaskóla skólaárið 2021-2022
5.5 2204005 - Ráðning skólastjóra og aðstoðarskólastjóra Stóru-Vogaskóla
6. 2203002F - Umhverfisnefnd Sveitarfélagsins Voga - 13
6.1 2203060 - Aparóla - staðsetning
6.2 2106010 - Betra Ísland - íbúðalýðræðisvefurinn um málefni er varða
nýframkvæmdir og viðhaldsverkefni
6.3 1905031 - Vogagerði 23, skipulag lóðar
6.4 2203061 - Nýsköpun í grænmetisræktun - Surova
6.5 2204021 - Aðkoma inn í bæinn, hönnun og undirbúningur.
Almenn mál
7. 2204016 - Sveitarfélagið Vogar - Ársreikningur 2021
Fyrri umræða í bæjarstjórn um ársreikning sveitarfélagsins og stofnana hans fyrir árið
2021.
8. 2106041 - Kosning í nefndir og ráð, 2021 - 2022
Tilnefning nýs fulltrúa E-lista í kjörsjórn sveitarfélagsins.
25.04.2022
Ásgeir Eiríksson, bæjarstjóri